Vikan


Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 52

Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 52
' Blow Monkeys A TUNGLINU? Blow Monkeys komu hingað til lands á Listahát- íð, sællar mmningar. Hljómsveitin er nú að senda frá sér sína fjórðu tireiðskífu. Hefur hún feng- ið nafnið „Whoops, There Goes The Neighbour- hood“. Dr. Robert forsprakki Blow Monkeys er mjög pól- itískur í textum sínum og hefur skoðun á öllu sem varðar mannleg og stjórn- málaleg samskipti. Lög eins og „She Was Only A Grocer’s Daughter“ er dæmium það; lag sem fjall- ar um stjórnarfarið í Bret- landi undir stjórn Mar- grétar Thatcher. Hann hefur einnig ákveðnar skoðanir á peirri tónlist sem er hvað vinsælust í Bretlandi um þessar mundir. Hljómsveitir eins og Bros og Wet Wet Wet eiga ekki upp á pallborðið hjá honum. Bn hvað þá? Jú í uppáhaldi eru hljómsveit- ir eins og Puplic Enemy, sveitir sem nota tónlistina til að koma á framfæri skoðunum í pólitískum til- gangi. Dr. Robert var spurður að því á dögunum hvort Blow Monkeys hefði heimsótt einhverja óvenju- lega staði á tónleikaferð sinni. Dr. Robert svaraði mn hæl að þeir hefðu spil- að á íslandi og að landið væri fallegt land á tungl- inu. □ Segðu sæghita Það má vera að þú þekkir ekki nafnið en þú hefur örugglega heyrt röddina. Siedah Garret er 25 ára og var að senda frá sér sína fyrstu plötu sem heitir K.I.S.S.I.N.G. Hún söng með Dennis Edwards lag- ið Dont look any further og með Michael Jackson I just can’t stop loving you. í upphafi var henni falið að semja lag fyrir Jackson og hún velti því lengi fyrir sér um hvað ætti að syngja. Þegar hún skilaði inn prufuupptöku af laginu varð Jackson svo hrifinn að hann bað hana að syngja með sér tyrrnefnt lag. Hún hefur hæfileika sem ekki finnast á hverju götuhorni. Hún var valin úr hópi 800 um- sækjenda til að syngja í diskóflokki sem settur var á laggirnar fyrir tilstuðlan Quincy Jones. Hann að- stoðar hana á þessari nýju plötu ásamt Rod Tempert- on tveir menn sem eiga stóran þátt í vinsældum Michael Jackson. Þegar Siedah er spurð hvernig hún vilji hafa framtíðina svarar hún. „Ég vil vera jafnlengi í tónlistinni og Stevie Wonder, fjölbreyti- leika Diana Ross og Barhra Streisand og höfða til svipaðs fjölda og Michael Jackson. Þegar hún segir þessi orð er vitað að hún ætlar sér meira en að „vera með“ í poppinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.