Vikan


Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 55

Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 55
Caroline prinsessa er talin líklegur arf- taki furstadæmisins og fáguð framkoma hennar og persónutöfrar heilla alla. Stóru bláu augun hennar geisla af sjálfsöryggi og áhuga og fólk verður sem bergnumið þeg- ar það horflr í þau. Hún á ekki í vandræð- um með að tjá sig og undirstrikar meðal annars það sem hún vill segja með handa- hreyfingum á firanskan máta. Húð hennar glóir undir örlitlum farða, röddin er mjög þýð. Hún reynir að lagfæra óstýrilátan hár- lokk annað siagið. Eitt af því sem er aðlað- andi við hana er hvað hún er eðlileg. Skyldur hennar eru margvíslegar. Hún þarf að vera viðstödd frumsýningar, óper- ur, koma ffam á lista- og danshátíð sem haldin er á hverju ára af líknarstofnun Grace prinsessu, þá á skátahreyfingin hana að, en hún tekur mikinn þátt í starfi skáta. Síðan er það Rauðakrossballið sem haldið er í águst og rósadansleikurinn í mars. Á þessum dansleikjum er hún hin ókrýnda drottning. „Mér líkar vel starf mitt,“ segir hún um leið og hún leggur jakkann sinn á stólbak. „Ég næ því að sinna öllum mínum skyldum. Ég skipuiegg tíma minn, gef mér tíma til að vera eiginkona og börnin fá góðan tíma hjá mér, þau eru númer eitt. Pessu öllu get ég sinnt vel með hjálp dug- legs einkaritara sem hjálpar mér með góðri skipulagningu til að inna allt þetta af hendi.“ Caroline var þvinguð inn í það hlutverk „Ég næ því að sinna öllum minum skyldum. Ég skipulegg tíma minn, gef mér tíma til að vera eiginkona og bömin £á góðan tíma hjá mér. Þau eru númer eitt,“ segir Caroline prinsessa, sem hér sést ásamt bömum sínum þrem. Hún er talin liklegur arftaki furstadæmisins. Hún sinnir skyldum sinum á aðlaðandi og eðlilegan hátt, með sama fallega brosinu og móðir hennar gerði. sem hún gegnir í dag, eftir að móðir henn- ar lést í bílslysi lyrir fimm árum. Þegar Grace prinsessa dó héldu margir að mest- ur glansinn væri farinn af furstaríkinu og það myndi gleymast fljótlega. En Caroline hefur orðið til þess að þeir spádómar hafa ekki ræst. „Grace prinsessa átti drjúgan þátt í því að gera Mónakó að þekktu ríki. Það opnaði einnig augu okkar fýrir því sem var að ger- ast í heiminum," segir Jean Charles Rey, leiðtogi löggjafarþingsins í landinu. „Caro- line prinsessa tók við hlutverki móðir sinnar og leysir það samviskusamlega og af einstakri ábyrgð.“ Caroline prinsessa sinnir sínum kon- unglegu skyldum á aðlaðandi og eðlilegan hátt, með sama fallega brosinu og hin bandaríska móðir hennar gerði. Það er ekki hægt annað en að taka effir því hvað Caroline prinsessa líkist þeim myndum af Grace prinsessu, sem prýða marga veggi VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.