Vikan


Vikan - 20.04.1989, Qupperneq 20

Vikan - 20.04.1989, Qupperneq 20
FERÐALOG Viku viðtal við Helgu Laufeyju Guðmundsdóttur, Ástralíufara Á slódum andfætfinga TEXTI: JÓN KR. GUNNARSSON UÓSM.: HELGA LAUFEY GUÐMUNDSDÓTTIR U’ tþráin er sterk. Það er líklcga í blóðinu hjá íslendingum, um- fram aðrar þjóðir, að hafa þörf og löngun til að ferðast og skoða sig um; helst til framandi staða. Ferðagleðin er ótrúlega mikil. Þetta er kannski arfleifð allt frá landnámsmönnum. Fjöldi fólks sparar til þess að geta síðan veitt sér þann munað að ferðast. Unga fólkið notar sér það óspart að fara utan sem skiptinemar til ólíklegustu landa. Ein úr stórum hópi skiptinema er ungur Hafnflrðingur, Helga Laufey Guðmunds- dóttir, og er hún nýkomin ffá ársdvöl í Ástralíu. Af forvitni tókum við hana tali. — Hver var aðdragandinn að því að þú fórst til Ástrtalíu? Aðallega þreyta á skólanum. Ég hugsaði með mér að maður yrði að gera eitthvað fleira með líf sitt en að vera í vinnu á sumr- in og í skóla á veturna. Þetta var einhver ævintýraþrá, eitthvað sem ekki allir hafa tækifæri til. Ég sótti um sem skiptinemi og komst að. Um sumarið var ég að vinna fyr- ir ferðinni og svo 16. janúar 1988 fór ég í Helga Laufey með „búmerang“ sem hún keypti í Ástraliu er hún dvaldi þar ár sem skiptinemi. 16 skiptinemahópi til Ástralíu. Við fórum sitt á hvern staðinn. Ég var sú eina sem fór til Norður-Queensland sem er dálítið ffamandi svæði. Ég var hjá yndislegri fjöl- skyldu sem tók mér eins og dóttur og þar fór ég í skóla. Eitt það fyrsta sem mér var sagt og þótti, kannski ekki asnalegt, en skrýtið og óvanalegt, var að ég þyrfti að ganga í stuttu pilsi og stuttermabol sem var mjög fleginn. En í skólanum voru allir eins klæddir. Bæði var þetta út af hitanum og líka vegna þess að á þessu svæði er fólk mjög mis ríkt. Það eru margir innfæddir og þeir eru alltaf í kröggum. Ég veit ekki af hverju. En það var lögð áhersla á það í skólanum að sem flestir klæddust eins. Heitt loftslag og mikið dýralíf Hitinn var þannig að það var mjög rakt og maður svitnaði mikið. Þegar það rigndi þá rigndi alveg rosalega. Maður var alltaf sveittur í þessum hita. Það kaldasta sem varð voru 14 gráður á nóttunni að vetrin- um. Miklu heitara að sumrinu. Hinir skiptinemamir voru allir í borgum, í Sidney í Nýju Suður-Wales og Victoríu í Suður-Ástralíu. Þar var meiri stórborgar- bragur. Ég tel mig hafa verið mjög heppna 20 VIKAN 8.TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.