Vikan


Vikan - 20.04.1989, Blaðsíða 50

Vikan - 20.04.1989, Blaðsíða 50
HJOMABAMD þið hittist? Það eru engar reglur eða sið- venjur sem tengjast því tilfelli. Það er al- mennt álit seinni kvenna að það sé aldrei auðvelt, en lagist með tímanum. Ekki búast við kraftaverkum. Það er ólíklegt að þið verðið nokkum tíma bestu vinkonur. Myndirðu vilja það? Kringum- stæðurnar allar em gagnteknar af duldum tilfinningum og gruggugum straumum. Það er raunsærra að gera ráð fyrir því að í mesta lagi getið þið verið kurteisar hvor við aðra en aldrei nánar. Reynsla Önnu er dæmigerð. Hún fer alltaf með manni sínum að horfa á börnin hans í skólaleikritum, íþróttum o.s.ífv., en hún hefur komist að því að fyrrverandi konu hans finnst þetta ekki sniðugt. „Við hittumst í fyrsta skiptið á opnum degi í skólanum. Mér fannst hún ekki vin- gjarnleg, en við því var að búast. Ég gat ekki búist við því að hún kæmi hlaupandi til mín og segði: „En gaman að hitta þig!“ Tengsl Guðrúnar við fyrri konu Stefáns eru vandræðaleg. „Við höfum aldrei verið fjandmenn, en við tölum aldrei um neitt sem skiptir máli. Ég dáist að henni af því hún leggur á sig að vera vingjarnleg. Ég veit að hún gæti verið hundrað sinnum verri og að undir öðrum kringumstæðum gætum við orðið góðar vinkonur." Jafhvel þótt þér finnist konan hafa kom- ið hörmulega illa ffam við manninn þinn bætir það ekki úr skák ef þú reynir að hefha þín á henni. Það þarf ekki að vera auðvelt, en ef erfiðleikar koma upp er best að vera kurteis en ákveðin. Lykilatriði í seinna hjónabandi er að vera jákvæður og að ákveða að sökkva sér ekki niður í afbrýðisemi og reiði út í það sem liðið er. Eins og Anna segir: „Það er svo mikilvægt að vera jákvæður. Ef maður tekst ekki á við augnablikið og segir við sjálfan sig: „Ég er einhvers virði,“ þá geng- ur hjónabandið ekki.“ Reglur til sjálfsbjargar þegar börn eru með í spilinu Ekki halda að fyrri kona mannsins þíns og börnin hans eigi ekkert tilkall til hans. Þarfir þeirra eiga rétt á sér og geta stund- um verið sterkari en þínar hversu erfitt sem það er að taka því. Börn þurfa að hitta foreldrið sem hefur flutt frá þeim ein síns liðs. Bara af því að faðir þeirra hefur valið að búa með þér þýðir ekki að þau muni strax taka þér sem hluta af fjölsky'ldunni. Gefðu þeim tíma. Þau munu bjóða þér með að lokum. Ekki láta manninn þinn þjást af sam- viskubiti yfir því að hann fari eitthvað einn með börnunum eða hitti þau í miðri viku þegar þau þurfa sérstaklega á honum að halda. Farðu út að borða með vinkonu, hittu mömmu þína eða farðu í hárgreiðslu. Börnin hans þurfa tíma til þess að rabba við hann, trúa honum fýrir ýmsu, spyrja hann ráða eða bara skamma hann. Farðu að gera þér grein fýrir því að flest- ar fýrri konur — reyndar langflestar þeirra - væru fegnar að þurfa ekki að halda sam- bandi við fyrrverandi eiginmenn sína en neyðast til þess vegna barnanna og þetta er ekkert gaman fýrir þær. Ef börnum þínum og börnum hans kem- ur ekki vel saman, neyðið þau þá ekki til þess. Láttu manninn vita að þú styðjir hann, en flæktu þig ekki að óþörfu í samskipti hans við fyrri konu sina og börnin. Áhugi þinn ætti að liggja í samskiptum ykkar sjálfra. Ekki fara með honum á skólaleikrit, for- eldradaga, fjölskylduhátíðir o.s.frv. nema fyrri kona hans viti af því og sætti sig við það. Þú getur haldið sambandi við börnin hans í gegnum hann sjálfan. Þegar fyrri konan hans og börnin eru al- ger skrímsli reyndu þá að vera þolinmóð. Hugsaðu þér hvernig þér liði ef hann færi frá þér og skildi eftir eitt eða fleiri börn sem þú þyrftir að sjá um ein? Og mundu að það sagði enginn að það væri auðvelt að vera seinni kona. □ / .5A/ERT- i/v/ó KE^Ri SÍO.UR tÍMA/JÍL Kl/EAJ- A/RFa/Í SKóM- 5WETM/ MUaJö/)/( 1 ffílÆJSn K/A/D SAM- TftL 3 > m NftUM' Uíl /CflRL- PUC-LAA/fl ./ C.ATS STAF- i R.W l K. / f\ruH6 'OTTiST 5£lt táílT KtfiFÍ 6EÍSLR- Gfldí,- Uki A/fj % > x/ LÉST MÍÖör þfíM(x LdLRBi 3 EiNS 1/EiÐ- ifjfí RE/JaIu{ 0 (r RoPPfiÁ, í V ./ EA/£>- flA/fl FÓTfl- uaA/flo Z EiA/5 ME/v\ A/Í-ST Öe-STfl Mfl«W5- VflFA/ . / V > STEFWft sk 21- • J > 'ottíst HRUMu/t MflOu/L V > V 3 R'oau/. TÖLUfl. RE'JKjA ,/ ,/ FRÍÐA ftFt *> > RóftRa HKoP 5'ALD ./ «< > ; V ls> / (X> / 5'A 20. / Z 3 y 5" (p Ea 5 • > 48 VIKAN 8. TBL. 1989 Lausnarorö síöustu krossgátu: SKOLLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.