Vikan


Vikan - 18.05.1989, Page 63

Vikan - 18.05.1989, Page 63
Skrifstofa Flugleiða er nú í þessu húsi sem stendur við rue Glesener nr. 59. rétti, suma alíslcnska og aðra sem líklega voru sambland af íslenskum og Lúxem- borgarmat, og virtust þeir allir renna ljúf- lega ofan í gestina 500. Þjóðdansafélagið sýndi dansa og voru meðlimir þess að sjálfsögðu íklæddir íslenskum þjóðbún- ingum. Hljómsveitin „Islandica" lék undir og síðar tróðu íslensku hljómlistar- mennirnir upp á „Kiem“ barnum á hótel- inu, en þar voru íslenskir kokkteilar á boð- stólum, s.s. Miami Vice og Miðnætursól sem voru blandaðir úr „Svartadauðanum" hans Valgeirs í Cockpit Inn. Á veitinga- stöðum hótelsins var ýmislegt íslenskt góðgæti á boðstólum þessa viku, þannig að borgarbúum gafst ágætt tækifæri til að kynnast íslenskum mat. í anddyri hótelsins voru ýmis verk eftir listakonuna Ríkey Ingimundardóttur til sýnis og þar var einnig stöðugt í gangi íslandskynningar- mynd í sjónvarpinu. Þarna var því tals- verðu kostað til svo ísland væri kynnt á sem bestan hátt og tengslin við fsland efld enn lirekar. Hótel Pullman er þægilega staðsett mið- svæðis í borginni, stendur rétt við stóra gilið, og fór afbragðs vel um okkur gestina. Á hótelherberginu beið okkar ávaxtakarfa, lítil flaska af „Svartadauða" og bjórkrús. Að sjálfsögðu var mini-bar á herbergjun- um og rúsínan í pysluendanum voru þykkir, drifhvítir baðsloppar gestum til af- nota á meðan á dvölinni stóð. Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, annar fínni en hinn með ff jálslegra sniði, en góður matur á þeim báðum. Nokkuð stór innisundlaug er á hótelinu, en miðbærinn dró okkur meira til sín og því engum tíma eytt í sundferðir að þessu sinni. Myndirnar hér á síðunum gefa innsýn í stemninguna sem ríkti á Íslandshátíðinni, sem reyndar var haldin þegar vorið var rétt að byrja að gera vart við sig. Núna skartar Lúxemborg aftur á móti sínu fegursta og enginn verð- ur svikinn af því að staldra þar við. PHILIPS sjónvarpstækin eru sannkallaðir gleðigjafar á heimilinu. Sjónvarpsdagskráin ræður að von nokkru um gleðina en PHILIPS tryggir skýrasta mynd og tærastan hljóm þess sem í boði er. Einstök myndgæði, traust smíði og frábær ending 0i<ij rneðmsBli íqljh iesc ^i^mf^ — Viltu slást í Verð: 29.980 28» • Verðið kemur þór á óvart. Heimilistæki hf • Knnglunm SIMI 69 15 20 i i SOM/atyUM 16“ PHILIPS FRIÐARSTILLIR 16 tommu (ferða) sjónvarp með innbyggðu loftneti og 10 stöðva minni. Frábær mynd- og tóngæði, tenging fyrir heymartól. Silfuriitað. Við vorum að fá til landsins stóra sendingu af þessu hágæða 20 tommu sjónvarpstæki frá PHILIPS, árgerð ’89, þar sem mynd og tóngæði eru í flokki, og getum því boðið þessi frábæru tæki á einstaklega lágu verði vegna hagstæðra samninga. • Práölaus fjarstýring með öllum möguleikum handstýringar. • Smekklegt, nútlmalegt útlit. • Sjálfleitari. • Frábær hljómgæði úr hátalara framan á tæki. • Lágmarks rafmagnsnotkun. • 16stöðvaminni.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.