Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 63

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 63
Skrifstofa Flugleiða er nú í þessu húsi sem stendur við rue Glesener nr. 59. rétti, suma alíslcnska og aðra sem líklega voru sambland af íslenskum og Lúxem- borgarmat, og virtust þeir allir renna ljúf- lega ofan í gestina 500. Þjóðdansafélagið sýndi dansa og voru meðlimir þess að sjálfsögðu íklæddir íslenskum þjóðbún- ingum. Hljómsveitin „Islandica" lék undir og síðar tróðu íslensku hljómlistar- mennirnir upp á „Kiem“ barnum á hótel- inu, en þar voru íslenskir kokkteilar á boð- stólum, s.s. Miami Vice og Miðnætursól sem voru blandaðir úr „Svartadauðanum" hans Valgeirs í Cockpit Inn. Á veitinga- stöðum hótelsins var ýmislegt íslenskt góðgæti á boðstólum þessa viku, þannig að borgarbúum gafst ágætt tækifæri til að kynnast íslenskum mat. í anddyri hótelsins voru ýmis verk eftir listakonuna Ríkey Ingimundardóttur til sýnis og þar var einnig stöðugt í gangi íslandskynningar- mynd í sjónvarpinu. Þarna var því tals- verðu kostað til svo ísland væri kynnt á sem bestan hátt og tengslin við fsland efld enn lirekar. Hótel Pullman er þægilega staðsett mið- svæðis í borginni, stendur rétt við stóra gilið, og fór afbragðs vel um okkur gestina. Á hótelherberginu beið okkar ávaxtakarfa, lítil flaska af „Svartadauða" og bjórkrús. Að sjálfsögðu var mini-bar á herbergjun- um og rúsínan í pysluendanum voru þykkir, drifhvítir baðsloppar gestum til af- nota á meðan á dvölinni stóð. Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, annar fínni en hinn með ff jálslegra sniði, en góður matur á þeim báðum. Nokkuð stór innisundlaug er á hótelinu, en miðbærinn dró okkur meira til sín og því engum tíma eytt í sundferðir að þessu sinni. Myndirnar hér á síðunum gefa innsýn í stemninguna sem ríkti á Íslandshátíðinni, sem reyndar var haldin þegar vorið var rétt að byrja að gera vart við sig. Núna skartar Lúxemborg aftur á móti sínu fegursta og enginn verð- ur svikinn af því að staldra þar við. PHILIPS sjónvarpstækin eru sannkallaðir gleðigjafar á heimilinu. Sjónvarpsdagskráin ræður að von nokkru um gleðina en PHILIPS tryggir skýrasta mynd og tærastan hljóm þess sem í boði er. Einstök myndgæði, traust smíði og frábær ending 0i<ij rneðmsBli íqljh iesc ^i^mf^ — Viltu slást í Verð: 29.980 28» • Verðið kemur þór á óvart. Heimilistæki hf • Knnglunm SIMI 69 15 20 i i SOM/atyUM 16“ PHILIPS FRIÐARSTILLIR 16 tommu (ferða) sjónvarp með innbyggðu loftneti og 10 stöðva minni. Frábær mynd- og tóngæði, tenging fyrir heymartól. Silfuriitað. Við vorum að fá til landsins stóra sendingu af þessu hágæða 20 tommu sjónvarpstæki frá PHILIPS, árgerð ’89, þar sem mynd og tóngæði eru í flokki, og getum því boðið þessi frábæru tæki á einstaklega lágu verði vegna hagstæðra samninga. • Práölaus fjarstýring með öllum möguleikum handstýringar. • Smekklegt, nútlmalegt útlit. • Sjálfleitari. • Frábær hljómgæði úr hátalara framan á tæki. • Lágmarks rafmagnsnotkun. • 16stöðvaminni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.