Vikan


Vikan - 01.06.1989, Side 36

Vikan - 01.06.1989, Side 36
Pastaslaufur meö skelfiski Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Jóhann Sveinsson Pastaréttur INNKAUP: AÐFERÐ: 500 g Barilla pastaslaufur 100 gr hörpuskel 100 gr rækjur 50 gr kræklingur 1 hvítlauksgeiri 1 tsk basil 3 fláðir tómatar 2 dl rjómi 1 dl hvítvín 100 gr gráðaostur salt og pipar olía Helstu áhöld: Pottur, panna, þeytari og sigti Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Vatn er sett í pott til suðu. Salt og olía sett út í. Suðan látin koma upp, pastaslaufurnar settar út í og soðið í 11 mín. ■ Hvítvíni og rjóma hellt á pönnu og soðið niður um helming. Hvítlauk og basil bætt í. Afgangurinn settur út í og suðunni hleypt upp. Salt og pipar eftir smekk. ■ Vatnið sigtað af pastaslaufunum og þær settar á disk. Sósunni hellt yfir. LU _i cr O “3 I w o < :> (WB IPc PASTA McCORMICK KRYDD BERTOLLI ÓLÍFUOLÍA Léttsteikt lambafillet með villisveppasósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Kjöt INNKAUP: 800 gr lambafillet 150 gr kjörsveppir 100 gr furusveppir 1/2 bolli púrtvín 1/3 bolli koníak 1/2 I rjómi salt, pipar, kjötkraftur Helstu áhöld: Panna, ofn. Ódýr □ Erfiður □ Heitur xl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERD: ■ Brúnið kjötið á pönnu á öllum hliðum. Takið þá af hitanum, en haldið heitu. ■ Setjið sveppina á pönnuna og kryddið. ■ Hellið víninu út á og sjóðið niður,um helming. ■ Bætið rjómanum við á pönnuna og sjóðið þar til sósan er orðin þykk. ■ Setjið þá kjötið í 180°C heitan ofn, í 5 mínútur. ■ Hellið sósunni á disk, skerið kjötið í þunnar sneiðar og raðið í hring á diskinn ofan á sósuna. ■ Berið fram með steiktum kartöflum og fersku grænmeti. & m & McCORMICK KRYDD

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.