Vikan


Vikan - 01.06.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 01.06.1989, Blaðsíða 36
Pastaslaufur meö skelfiski Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Jóhann Sveinsson Pastaréttur INNKAUP: AÐFERÐ: 500 g Barilla pastaslaufur 100 gr hörpuskel 100 gr rækjur 50 gr kræklingur 1 hvítlauksgeiri 1 tsk basil 3 fláðir tómatar 2 dl rjómi 1 dl hvítvín 100 gr gráðaostur salt og pipar olía Helstu áhöld: Pottur, panna, þeytari og sigti Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Vatn er sett í pott til suðu. Salt og olía sett út í. Suðan látin koma upp, pastaslaufurnar settar út í og soðið í 11 mín. ■ Hvítvíni og rjóma hellt á pönnu og soðið niður um helming. Hvítlauk og basil bætt í. Afgangurinn settur út í og suðunni hleypt upp. Salt og pipar eftir smekk. ■ Vatnið sigtað af pastaslaufunum og þær settar á disk. Sósunni hellt yfir. LU _i cr O “3 I w o < :> (WB IPc PASTA McCORMICK KRYDD BERTOLLI ÓLÍFUOLÍA Léttsteikt lambafillet með villisveppasósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Kjöt INNKAUP: 800 gr lambafillet 150 gr kjörsveppir 100 gr furusveppir 1/2 bolli púrtvín 1/3 bolli koníak 1/2 I rjómi salt, pipar, kjötkraftur Helstu áhöld: Panna, ofn. Ódýr □ Erfiður □ Heitur xl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERD: ■ Brúnið kjötið á pönnu á öllum hliðum. Takið þá af hitanum, en haldið heitu. ■ Setjið sveppina á pönnuna og kryddið. ■ Hellið víninu út á og sjóðið niður,um helming. ■ Bætið rjómanum við á pönnuna og sjóðið þar til sósan er orðin þykk. ■ Setjið þá kjötið í 180°C heitan ofn, í 5 mínútur. ■ Hellið sósunni á disk, skerið kjötið í þunnar sneiðar og raðið í hring á diskinn ofan á sósuna. ■ Berið fram með steiktum kartöflum og fersku grænmeti. & m & McCORMICK KRYDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.