Vikan


Vikan - 01.06.1989, Qupperneq 44

Vikan - 01.06.1989, Qupperneq 44
Hvað er Hminn? ÆVAR R. KVARAN ■Þótt undarlegt megi virðast, þó var það hvorki heimspekingur né vísindamaður sem best tókst að skilgreina tímann, drauma, framtíðarskyggni eða spádómsgáfu. Rithöfundurinn C. J. Witrow skrif- aði bók, sem bar sama titil og þessi grein. í henni segir höf- undur írá því, hvernig heimspekingur nokkur við Cambridge-háskólann notar dauða drottningarinnar bresku árið 1714 til þess að sýna dæmi um það, hvernig ffamtíðin sé í núinu. Heimspekingurinn kemst svo að orði: Á síðasta andartaki tímans, ef tíminn hefúr þá nokkurt síðasta andartak - verður ennþá dauði drottning- arinnar. Og það breytist ekki neitt, nema að einu leyti. Petta var eitt sinn atburður langt inni í framtíðinni. Og með hverju andartaki varð það atburður í nálægri ffamtíð. Að lokum var það atburður í nú- tíðinni. Síðan tilheyrði atburðurinn fortíð- inni og heldur alltaf áfram að tilheyra for- tíðinni." Hér er tímanum líkt við hluta af filmu, þar sem myndirnar birta okkur framhaldið eftir því sem á líður. Andstæð skoðun heldur því fram, að menn geti haft áhrif á ffamtíð sína með því að fara að aðvörunum um það sem koma skal. Þessi skoðun felur það í sér, að maður- inn sé ekki bara peð, sem hægt sé að fiera eftir vild og svo að lokum fórna á taflborði ffamtíðarinnar. Þessi afstaða kemur glögglega fram í skáldsögu eftir bandaríska rithöfundinn Jack Kerouac, sem út kom um 1960. Höf- undurinn leggur einni persónu sinni þessi orð í munn: „Mannkynið mun komast að raun um það einn góðan veðurdag, að við erum í raun og sannleika í sambandi við hina látnu, og við annan heim, og okkur væri nú þegar innan handar að segja fyrir um hvað gerist á næstu hundrað árum, ef við beittum bara til þess nægilegri hugar- orku, og þá gætum við jafhframt gert ýms- ar ráðstafanir til þess að forðast hvers kon- ar slys og hættur." Verkfræðingur með dulræna gáfu Þótt undarlegt megi virðast, þá var það hvorki heimspekingur né vísindamaður, sem best tókst að skilgreina tímann, drauma, framtíðarskyggni eða spádóms- gáfú. Það var breskur flugvélaverkfræðing- Frh. á bls. 44 DULFRÆÐI 42 VIKAN ll.TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.