Vikan


Vikan - 01.06.1989, Qupperneq 58

Vikan - 01.06.1989, Qupperneq 58
GRIMMILEG Þorgeir Astvaldsson: „Ríkisútvarpið vill einkastöðvamar feigar.“ - segir Þorgeir Ástvaldsson í viðtalii við Vikuna Sviptingar hafa verið á sviði Ijós- og Stjarnan sameinast um rekstur tölublaði Vikunnar segir Stefán Jón vakamiðlunar að undanförnu. Eftir stöðvanna tveggja og Ríkisútvarpið Hafstein að miklar vinsældir tónlist- grimmilega samkeppni hafa Bylgjan hefur eflt Rás 2. í viðtali í síðasta arstöðvanna hafi verið tískufyrir- brigði. Þorgeir Ástvaldsson var fyrsti forstöðumaður Rásar 2 sem sett var á laggirnar skömmu áður en einkaréttur Ríkisútvarpsins var af- numinn. Hann fór þaðan sár og reynslunni ríkari og stofnaði Stjörn- una ásamt fleirum. í eftirfarandi við- tali lítur Þorgeir yfir sviðið og segir álit sitt á möguleikum einkastöðva og fullyrðir að Ríkisútvarpið vilji þessar stöðvar feigar. VIÐTAL: SÆMUNDUR GUÐVINSSON UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Eg hafði alls ekki frítt spil með Rás 2 heldur þvert á móti mjög skýra skilgreiningu og skorður settar hvað viðkom e£ni og útsending- artíma. Þetta átti eingöngu að vera tónlist- arstöð sem ekki var ætlað að vera með neina talmálsliði. Ég háði harða baráttu við stjórnkerfl Ríkisútvarpsins um að fá að lengja útsendingartímann og auka fjöl- breytni dagskrár sem var mikið atriði ekki síst eftir að samkeppni kom frá Bylgjunni. Ef Rás 2 hefði verið rekin sem sjálfstæð eining hefði þetta eflaust gengið betur og Rásin náð sér á strik á skemmri tíma. En margir af stjórnendum Ríkisútvarpsins voru ekki sáttir við tilurð Rásarinnar og fannst hún fyrir Rás 1. Þetta varð aldrei sú útvarpsstöð sem mig dreymdi um, en engu að síður góð byrjun.“ — Nú er það staðreynd að Rás 2 var mjög vinsæl, alla vega í byrjun? ,Já, já. Hún sópaði að sér athygli og hlustun, enda engin furða. Þetta var fyrsta nýja útvarpsstöðin hér á landi í hálfa öld. Og tilkoma hennar varð menningarsjokk fýrir marga. Fram til þessa hafði Ríkisút- varpið flutt niðursoðið efini á tilklipptu gullaldarmáli þar sem ekki mátti heyrast blettur á tungunni. Við komum svo með 56 VIKAN n.TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.