Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 4
23. AGUST 1990
17. TBL. 52. ÁRG.
VERÐ KR. 295
VIKAN kostar kr. 224 eintakiö ef
greitt er meö gíró
en kr. 191 ef greitt er með VISA.
Áskriftargjaldið er innheimt fjórum
sinnum á ári, sex blöð í senn.
Athygli skal vakin á þvf að greiða
má áskriftina með EURO eða VISA
og er það raunar æskilegasti
greiðslumátinn.
Aðrir fá senda gíróseðla.
VIKAN kemur út aðra hverja viku.
Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í
síma 83122.
Útgefandi:
Sam-útgáfan
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Bryndis Jónsdóttir
Ritstjóri og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Höfundar efnis í þessu tölublaði:
Arnþór Hreinsson
Bryndís Hólm
Gísli Ólafsson
Guðjón Baldvinsson
Guðrún Bergmann
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Jóna Rúna Kvaran
Nathaniel Hawthorne
Ólafur Geirsson
Ómar Friðleifsson
Ragnar Lár
Þorgeir Ástvaldsson
Þorsteinn Eggertsson
Þórarinn Jón Magnússon
Þórdís Bachmann
Myndir í þessu tölublaði:
Daníel Guðjónsson
Bragi Þ. Jósefsson
Guðrún Bergmann
Gunnar H. Ársælsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Kristján Logason
Magnús Hjörleifsson
Magnús Kjartansson
Ólafur Guðlaugsson
Ragnar Lár
Róbert Ágústsson
ÞJM o.m.fl.
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
og Auglýsingastofa
Brynjars Ragnarssonar
Setning og umbrot:
SAM-setning
Árni Pétursson
Sigríður Friðjónsdóttir
Pála Klein
Filmuvinna, prentun, bókband:
Oddi hf.
Forsíðumyndina tók
Magnús Hjörleifsson
af Elvu Maríu Magnúsdóttur.
Kristín Stefánsdóttir
farðaði Elvu með snyrtivörum
frá No Name.
18 HALLBJÖRN
í KÁNTRÍB0R6
32 SN/EFELLSÁS '90
Guðrún G. Bergmann segir frá
útihátíðinni sem haldin var á
Snæfellsnesi um verslunar-
mannahelgina og ræðir við
Gunnlaug Hanna Ragnars-
dóttir frá Akureyri er nú búsett
á Fjóni. Nýlega gaf hún út sína
fyrstu plötu með söng sínum
og hefur hún hlotið góða
dóma í Danmörku.
52 SKVÍSAN
í PRETTYWOMAN
Vikan fjallar um vinsældir kvik-
myndarinnar Pretty Woman
og segir lítillega frá Juliu Ro-
berts sem fer með aðalhlut-
verkið.
56 SÁLRÆN
SJÓNARMIÐ
Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi
frá konu sem á við mikla erfið-
leika að etja í hjónabandi.
NAM
Núna í upphafi skólaárs ræðir
Vikan við ungt fólk um það
nám sem það hefur lagt stund
á. Ennfremur er fjallað nokkuð
um námslán og þjónustu
banka og sparisjóða við
námsmenn.
lýsti nánar í spánni sem birtist
um síðustu áramót.
50 ÍSLENSKKONA
MEÐ PLÖTU í DANMÖRKU
Hallbjörn Hjartarson brá sér
vestur um haf til Nashville til
að hljóðrita næstu plötu sína
með aðstoð tveggja íslenskra
hljóðfæraleikara og valin-
kunnra bandarískra kantríspil-
ara. Vikan segir ferðasöguna í
máli og myndum.
24STEFÁN
f STEFÁNSBLÓMUM
Áhugamál hans eru bílar,
blóm og blómarósir.
28 FYRSTU KYNNI
Árni Sigfússon borgarfulltrúi
var í menntaskólanum við
Hamrahlíð er hann fékk auga-
stað á skólasystur sinni,
Bryndísi Guðmundsdóttur.
Þau rifja upp sín fyrstu kynni í
viðtali við Vikuna.
31 BUBBIUMBOB
Bubbi Morthens hitaði upp sal-
inn fyrir Bob Dylan er stjarnan
kom hér fram á Listahátíð í
sumarbyrjun. Bubbi segir lítil-
lega frá þessari kvöldstund.
indíánann David Carson sem
þar hélt fyrirlestur og stýrði
Ghost Shirt dansi.
iSEGLUM
EKIÐEFTIR VINDI
Vikan kom við á Suðurströnd á
Seltjarnarnesi til að kynna sér
starfsemi ungra sægarpa.
42 SMÁSAGAN
- er eftir Nathaniel Hawthorne
og heitir Tilraun Heideggers
læknis.
48 VÖLVAN
Spádómar Vikuvölvunnar um
átökin við Persaflóa voru rifjuð
upp í fjölmiðlum erlendis í
byrjun mánaðarins, en þeim
spáði hún fyrir þrem árum -og
\
VIKAN 17. m. 1990