Vikan


Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 14

Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 14
TEXTI: OLAFUR GEIRSSON LANASJOÐUR ISLENSKRA NAMSMANNA: NÁMSMENN / FLESTIR HÉLDU AÐ ÞEIR HEFÐU PAÐ MUN LAKARA EN RAUN ER Á OG ENGINN VISSI UM HAGST/íÐ GREIÐSLUKJÖR NÁMSLÁNANNA Lánasjóður íslenskra námsmanna er fjárhagsleg höfuðstoð þeirra íslendinga sem nám stunda, hvort sem þeir nema hér á landi eða er- lendis. í almennri umfjöllun um Lánasjóðinn hefur mjög borið á hörð- um málflutningi talsmanna námsmanna sem hafa verið ósparir á yfir- lýsingar um svik einstakra ráðherra, ríkisstjórna eða jafnvel ríkis- valdsins alls, varðandi mál Lánasjóðsins. Svör stjórnmálamanna hafa yfirleitt verið fremur vandræðaleg enda kannski skiljanlegt. Hvaða pólitíkus vill viljandi taka þá áhættu að móðga allt náms- mannagengið eins og það leggur sig og jafnvel vini og ættingja námsmanna í leiðinni? Þegar VIKAN tók sig til og kynnti sér lánamál námsmanna kom ýmislegt óvænt í Ijós. Við segjum „óvænt" því jafnhliða könnun okkar á lánamálun- um fengum við nokkra venjulega borgara til að giska á ýmislegt varðandi * lánamálin. Einkum voru það lánsupphæðir og endurgreiðsla lána sem við <q fengum fólkið af götunni til að geta upp á. > Niðurstaðan af skoðunum venjulegra borgara á lánskjörum og mögu- 6 leikum námsmanna í þeim efnum í samanburði við raunveruleikann var > eindregið í sömu átt. Engum aðspurðra datt í hug að lánsupphæðir eða z lánakjör væru jafnhagstæð námsmönnum og raun ber vitni. Satt að segja héldu margir að námsmenn væru alveg á sultarmörkum. Einn hafði reynd- ar einhvern pata af því að námslánin væru farin að slaga upp í laun venju- legs fólks. Það skal tekið fram að enginn þeirra sem spurðir voru var í neins konar nánum tengslum við námsmann sem fékk lán eða hafði ný- lega fengið lán úr Lánasjóði íslenskra námsmanna. □ ARODURSMENN A „Satt að segja héldu margir að námsmenn vœru alveg á sultarmörkum" AÐEINS LÁNAÐ TIL NÁMS í SAMÞYKKTUM SKÓLUM Sérstakar reglur um lán fyrir skólagjöldum og rétt að kanna allt fyrirtram Lánasjóður íslenskra námsmanna lánar bæði til náms hér á landi og erlendis. I stórum dráttum má skipta námi, sem hægt er að fá lán til að stunda, í þrennt: 1. Nám á háskólastigi 2. Nám í sérskólum 3. Apnað sérnám Samkvæmt reglum Lánasjóðsins telst nám við eftirfarandi skóla hér á landi nám á há- skólastigi: Háskóli (slands Kennaraháskóli (slands Tækniskóli íslands, tæknifræði- og heil- brigðisdeild Bændaskólinn á Hvanneyri, búvísindadeild Frh. á næstu opnu 14 VIKAN 17. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.