Vikan - 23.08.1990, Síða 56
JÓNA RÚNA KVARAN MIÐILL SKRIFAR álrd&n sjóndrmið
ERFIÐLEIKAR
í HJÓNABANDI
Kœra Jóna!
Mér líður mjög illa ó sálinni, er reyndar eins
og fugl í búri. Þannig er að ég er á fimmtugs-
aidri og get ekki hugsað eða framkvœmt eins
og ég vil heldur eins og hann vill og þessi hann
er eiginmaður minn. Heilsu minni er þannig
hátfað núna að þegar mér verður hugsað til
þess sem hann hefur gert veldur það mér
höfuðverk og veigju. Ég á mjög erfitt með svefn
og líður ömurlega. Maðurinn minn ber upp á
mig alls kyns dylgjur, sem hann jafnvel talar um
að börnunum mínum viðstöddum og mér
áheyrandi. Ég hef reynt að taka líf mitt og
hreinlega hverfa héðan af jörðinni vegna
biturðar og vonleysis en sem betur fer hefur
það ekki tekist. Ég á nefnilega svo mikið að lifa
fyrir, börn, foreldra, œttingja og vini. Hjónaband
mitf er vœgast sagt mjög erfitt. Maðurinn minn
er ráðríkur, frekur, skapstór og hefur öllu ráðið.
Ég hef varla rnátt skipta mér af uppeldi
barnanna. Samband okkarnúna erþannig að
annaðhvort er þrúgandi þögn eða rifrildi. Ég
hef nokkrum sinnum reynt að skilja, með
aðstoð vina og œttingja, en hœtt við; ég virðist
ekki treysta mér til að vera ein. Eins er að börnin
hafa snúið við mér baki þegar ég hef œtlað að
skilja.
Æska mín var góð þrátt fyrir að við systkinin
vœrum mörg. Við bjuggum úti á landi ínokkuð
stóru plássi. Á þessum árum tók ég gagn-
frœðapróf og fékk síðan mjög góða vinnu í
bœnum. Vinnunni sagði ég upp þegar
börnunum fór að fjöiga. Á þessum árum var ég
sjálfstœð og lífsglöð og það var á þessum tíma
sem ég kynntist manninum mínum. Núna,
rúmum tveim áratugum seinna, hef ég lítið
sjálfstraust, er einmana og döpur. Við fáum ekki
heimsóknir og ég gekk á vini mína og spurði af
hverju þeir kœmu ekki í heimsókn. Svarið, sem
ég fékk var að það vœri svo þrúgandi að
koma þegar maðurinn minn vœri heima. Ég
vœri þrúguð og hann svo yfirþyrmandi. Vegna
þess finnstþeim betra að hringja bara ímig og
þá helstþegar hann er ekki heima. Ég veit ekki,
kœra Jóna, hvort þú fœrð nokkurn botn í
þetta. Ég á frekar erfitt með að tjá mig. Hugur
og hjarta segja mér að ég eigi að skilja við
hann til að reyna að eignast frið í sálinni minni.
Ég hreinlega þrái frið í sál og hjarta.
Með fyrirfram þökk
Friðsemd
Kæra Friðsemd.
Þakka þér innilega fyri
einlægt en örvæntingar
fullt bréf. Við skulum efl
ir fremsta megni reyna að f;
fram hugsanlegar ástæðu
þess hvers vegna líf þitt 01
hjónaband er þér svona erfitl
Ég nota skriftina þína og inn
sæi mitt til að reyna að leití
einhvers sem hugsanlega get
ur orðið þér styrkur og hvatn-
ing í leit þinni að friðsamara
lífi.
UPPVÖXTUR
SKOÐAÐUR
Við byrjum, kæra Friðsemd,
á að íhuga uppvöxtinn og jafn-
vel í framhaldi af því hugsan-
leg áhrif hans á líf þitt og
þróun. Þegar við erum alin upp
56 VIKAN
17. TBL, 1990