Vikan


Vikan - 23.08.1990, Side 27

Vikan - 23.08.1990, Side 27
BOK UM BETRISJON MEÐ HEILUN „Þegar ég var altekinn af krabbameini árið 1975 var mér sagt að ég ætti aðeins örfáa mánuði eftir ólifaða og að endirinn gæti komið óvænt, hvenær sem væri, ef ég aðeins hóstaði eða hnerraði. Ég stóð frammi fyrir þeirri staðreynd að hver dagur gæti hugsanlega verið minn síðasti, hver stund síðasta stund mín, og ég gerði mér grein fyrir að ég vildi eyða því sem ég átti eftir af þessu lífi í að vera hamingjusamur með því að vera ég sjálfur.“ Eitthvað á þessa leið farast heilunarlækninum Martin Brofman orð en nú er að koma út bók eftir hann á íslensku sem heitir ÞÚ GETUR ÖÐL- AST HEILBRIGÐA SJÓN. Þýðandi bókarinnar, Steinunn Hreiöarsdóttir, segir meðal annars í formála: „En þar sem bókin hefur hjálpaö mér í því formi sem hún er núna ákvað ég að þýða hana. Sums staðar hef ég bætt við skýringum til að reyna aö gera efnið skiljanlegra og er þaö merkt sérstaklega. Ég hafði sjálf verið nærsýn og með sjónskekkju frá því að ég var í gagnfræðaskóla. Fyrst þegar ég las þessa bók tók ég Þegar höfundur bókarinnar fór að lækna sjálfan sig af krabba- meininu varð hann var við að hægt væri að lækna ýmislegt annað með heilun strax fyrir líkamlega hlutann og fékk mjög öran bata, miklu örari en ég hefði trúað nema af því að ég upplifði það sjálf." Þegar höfundur bókarinnar fór að lækna sjálfan sig af krabbameininu varð hann var við að hægt væri að lækna ýmislegt annað með heilun og hefur hann nú þjálfað upp heil- unaraðferð með þeim árangri að hann á orðið stórt safn af gleraugum og linsum frá fólki sem hefur fengið bætta sjón með því að beita aðferðum hans. Ekki svo ýkja gömul arabísk Martin Brofman ÞU GETUR ÖÐLAST HEILBRIGÐA sjón dæmisaga skýrir ónýtta mögu- leika mannsheilans eitthvað á þessa leið: Heittrúaður en áhyggjufullur bedúíni féll á kné úti í miðri eyðimörk og bað All- ah að útvega sér tæki sem gæti leyst úr öllum erfiðleikum hans. Skýstrókur birtist á himni og að vörmu spori stóð fullkomnasta tegund af IBM rafmagnsheila fyrir framan hann. Þrumuraust af himnum sagði honum að með þessari ofurtölvu gæti hann leyst öll vandamál sem steðjuðu að honum. En þar sem bedúíninn kunni ekkert á tölvur var hann alveg jafn illa settur og áður. Hann gat kveikt á henni, lagt saman, margfaldað, deilt og dregið frá en það var líka allt og sumt. Mannsheilinn er að sumu leyti eins og þessi tölva. Flestir þekkja aðeins lítinn hluta þeirra möguleika sem hann býr yfir. Martin Brofman hefur bent á að við búum öll yfir ónotaðri orku og þegar viö hindrum eða truflum þetta orkustreymi get- um við óafvitandi skaðað okk- ur sjálf. Hann bendir einnig á að við getum endurhlaðið þessa orku með vissum að- ferðum. Á þessu og ýmsum öðrum þáttum byggist heilun. Hann hefur kannað samband milli sjónar og vitundar síðan 1976. Þá varð sjón hans aftur heilbrigð eftir að hann hafði notað gleraugu í tuttugu ár. Síðan hefur hann kennt þús- undum manna víðs vegar um Bandaríkin og Evrópu al- menna heilun, ásamt aðferð- inni við að endurbæta sjónina með viðhorfsbreytingu. Bókin fjallar fyrst og fremst um nær- sýni, fjærsýni og sjónskekkju og er um margt forvitnileg aflestrar. Martin Brofman mun dag- ana 15. og 16. september verða með tuttugu klukku- stunda helgarnámskeið sem ber yfirskriftina Þú geturöölast heilbrígða sjón. Þar mun hann fara djúpt í saumana á þessu kerfi og gefa þátttakendum kost á að upplifa af eigin raun þá gífurlegu breytingu og vel- líðan sem okkur öllum stendur til boða. □ T7 O 70 co o o m 70 co co o ÞAÐ ER STAÐREYND - ÞAU VIRKA! Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Modial daglega ogeykstfjöldi notenda stöðugt. Virkni MONDIALarmbandsinsfelst í pólunum, semeru hlaðn- ir 6 millívolta spennu, og talið er að hafi áhrif á plús- og mínus- orku líkamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan. Mondial armbandiö fæst í 5 stæröum XS-13-14 cm ummál S-14-16 cm ummál M-17-18 cm ummál L-19-20cm ummál XL-21-22 cm ummál Veröið er hagstætt Silfur.....................kr. 2.590,- Silfur/gull................kr. 2.590,- Cull ......................kr. 3.690,- Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins: • „Ég hef ekki sofiðeins vel í mörgársíðan égeignaðistMONDIAL armbandið." • „Ég er búin að eiga MONDIAL armbandið í viku og ég hef ekki fengið mígrenikast síðan ég setti það upp." • „Eftir að ég eignaðist MONDIAL armbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyr- ir lengi." • „Ég er svo miklu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIAL armbandið í nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum." • „Égtókallt íeinu eftir því, eftir nokkra vikna notkun áMONDIALarmbandinu, aðsviðinn íaxl- arvöðvunum var alveg horfinn." Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91 >62 33 36 og 62 62 65 beuR»ip Laugavegi 66 ' 101 Reykjavík símar 623336 og 626265 17. TBL. 1990 VIKA1'! 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.