Vikan - 08.12.1938, Side 21

Vikan - 08.12.1938, Side 21
 — Sástu, að hún brosti til mín. — Finnst þér það mikið? 1 fyrsta skipti, sem ég sá þie', skellti ég- upp úr! ° . — Pabbi, er nokkuð týnt, þegar maður veit, hvar það er? . •— Nei, auðvitað ekki. — Þá hefi ég ekki týnt úrinu þínu, pabbi, því að það liggur í sjónum við bryggjusporðinn. Þér miðuðuð skammbyssunni á hann------ hvað gerðuð þér svo? Faðirinn: Ég þekki þig ekki lengur! Farðu! Þú ert ekki lengur sonur minn! Ósvífni þín við fjölskylduna hefir gengið of langt. Þú ert ræfill! Sonurinn: Þér ferst að tala um ósvífni, sem leyfir þér að kalla mann, sem þú þekkir ekki vitund, ræfil . . . Olsen er að spjalla við Sören kunningja sinn og samþykkir allt, sem hann segir til að reita hann ekki til reiði. Loks segir Sören: Blessaður reyndu að mótmæla mér svo ég viti, að við séum tveir. Foringinn: Þið kvaritð yfir brauðinu. Ég ætla bara að láta ykkur vita, að ef Napoleon hefði haft þetta brauð til þess að gefa hermönnum sínum í Rússlandi, hefðu þeir verið ánægðir! Hermaðurinn: Já, en þá hefir það verið nýtt!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.