Vikan


Vikan - 17.12.1942, Qupperneq 5

Vikan - 17.12.1942, Qupperneq 5
JÓLABLAÐ VIKUNNAR 1942 J OLIll HATIÐ BARIAiNA fgó/a/iugZeíðíng ef/ír séra fOors/eín 2f, ffónsson ]||||||ÓLIN eru hátíð. En af hverju eru þau hátíð? " Þau eru hátíð af því, að þá fæddist sá, sem óhjákvæmi- lega hlýtur að vera hin full- komnasta opinberun Guðs — undraráðgjafinn og friðarhöfð- inginn í öllu lífi mannanna. Það er fagur og dýrmætur vitnisburður til um hann, er segir oss, að hann hafi ver- ið ríkur, en gjörzt fátækur vor vegna, til þess að vér mennirnir gætum auðgazt af fátækt hans. Hann fæddist fátækur í þennan heim. Heimurinn þótt- ist ríkur. 1 sannleika var hann þó fátækur. Þess vegna hafði Gef oaa í dag ... hann þörf fyrir þann, sem fæddist á jólunum í þennan heim, Jesú Krist. En matið á fátækt og ríkidæmi breyttist við komu Krists í heiminn, hjá öllum þeim, sem trúðu á hann. Við það að trúa á hann urðu menn ríkir, en heimurinn, sem ekki skildi hann, var fátækur. Og heimurinn var fátækur, af því að hann gekk í myrkri, þar sem blindir leiddu blinda. Jesús var hið sanna Ijós, í heiminn kominn til að lýsa mönnunum í gegnum myrkrið, en myrkrið tók ekki á móti því. Heimurinn var fátækur, þeg- ar Jesús fæddist. En hann vildi ekki eða þorði ekki að viðurkenna það. Innst inni fundu menn þó til þess, að þá vantaði eitt- hvað. Af því varð lof- söngur englanna yfir Betlehems-völlum á jólanóttina að dýrðleg- ustu fyrirheitum: „Dýrð sé Guði í upp- hæðum, og friður á jörðu með þeim mönn- um, sem hann hefir velþóknun á.“ Samt voru þeir ekki nema fáir, sem komu til ljóssins, af því að mönnunum fannst myrkrið vera gott og geta skýlt sér og verk- um sínum. Og heimurinn varð fátækari en hann var við komu Krists. Þó urðu þeir margir, sem gjörðust læri- sveinar hans, og mörg lönd játuðu kristna trú eftir fárra alda heiðingjatrúboð. Heim- urinn breyttist. Áður óþekkt hugtök urðu möndulásar sam- vizkunnar. Kærleikur, mannúð og alls konar líknar- og menn- ingarstarfsemi nálgaðist æ meir kenningu og anda Krists. Enn er langt frá takmark- inu. En takmarkið er að vera Krists menn og krossmenn hans í dýpsta skilningi. Kristur, sem ríkur var gjörð- ist fátækur. Hann gjörðist fá- tækur eftir mælikvarðanum, sem heimurinn hafði gert gild- an. Jesús vissi að heimurinn var fátækur í sannleika og þess vegna vildi hann auðga hann með fátækt sinni. Og Kristur auðgaði heiminn með því að sýna honum fram á, hve gjörfallinn hann var, en eins og myrkrið tók ekki á móti Framhald á bls. 6.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.