Vikan


Vikan - 17.12.1942, Side 10

Vikan - 17.12.1942, Side 10
10 JÖLABLAÐ VTKUNNAR 1942 Sléttubönd. i. 1X1 = 1 11X11 = 121 111X111 = 12321 1111X1111 = 1234321 11111X11111=123454321 111111X111111=12345654321 1111111X1111111=1234567654321 11111111X11111111=123456787654321 111111111X111111111=12345678987654321 Ská.úÁskajpu)i 1 + 1 + 1= 3 2 + 2+2= 6 3+3+3= 9 4+4+4 = 12 5+5 + 5 = 15 6+6 + 6 = 18 7 + 7+7 = 21 8+8+8 = 24 9 + 9 + 9 = 27 og 3X37 = 111 og 6X37 = 222 og 9X37 = 333 og 12X37 = 444 o g 15X37 = 555 og 18X37 = 666 o g 21X37 = 777 og 24X37 = 888 og 27 X 37 = 999 0X9+ 1 = 1 1X9+ 2 = 11 12X9+ 3 = 111 123X9+ 4 = 1111 1234X9+ 5 = 11111 12345X9+ 6 = 111111 123456X9+ 7 = 1111111 1234567X9+ 8 = 11111111 12345678X9+ 9 = 111111111 123456789 X 9 + 10 = 1111111111 II. 1X8+1 = 9 12X8 + 2 = 98 123X8 + 3 = 987 1234X8+4 = 9876 12345X8+5 = 98765 123466 X 8+ 6 = 987654 1234567 X 8+7 = 9876543 12345678 X 8 + 8 = 98765432 123456789 X 8 + 9 = 987654321 9X9 + 7 = 88 9X98+6 = 888 9X987+5 = 8888 9X9876+4 = 88888 9X98765+3 = 888888 9 X 987654 + 2 = 8888888 9X9876543+1 = 88888888 9X98765432 + 0 = 888888888 III. 1+ 2= 3 4+ 5+ 6= 7+ 8 9 + 10 + 11 + 12= 13 + 14 + 15 16 + 17+18+19 + 20= 21 + 22+23 + 24 25+26 + 27+28+29+30= 31+32 + 33 + 34 + 35 36+37+38 + 39+40+41+42 = 43+44+45+46+47+48 49 + 50+51+52+53+54+55 + 56 = 57 + 58+59 + 60+61 + 62+63 64 + 65+66+ 67 + 68 + 69+70+71+72 = 73 + 74 + 75+76 + 77+78 + 79+80 81 + 82 + 83 + 84+ 85+86 + 87+88+89 + 90= 91 + 92 + 93 + 94 + 95 + 96+97+98+99 I þessu talnaljóði skuluð þið taka eftir: 1. Hér er alltaf einum tölustaf fleira til vinstri 2. Premsta talan í hverri línu er raðartala lín- en til hægri við jöfnunarmerkið. Ef margfald- unnar í öðru veldi: 1. linan byrjar á 1, 2. línan aður er fjöldi talnanna til vinstri með fjölda talnanna til hægri, kemur miðtalan út. 1 fyrstu línu: 2 tölur til vinstri, ein til hægri; 2X1 = 2, sem er miðtalan. 1 2. línu: 4 tölur til vinstri, 3 til hægri; 4X3 = 12, sem er mið- talan. 1 neðslu línu: 10 tölur til vinstri, 9 til hægri; 10X9 = 90, en það er miðtalan. á 4 eða 22, 9. línan á 81 eða 92. 3. Mismunurinn milli hverrar tölu og tölunnar beint fyrir neðan hana hækkar um 2 við hverja línu. T. d. miðtölumar lesnar niður eftir: 2, 6, 12, 20, 30, 42 o. s. frv., mismunurinn 4, 6, 8, 10, 12 o. s. frv. — Allar tölumar 1 til 99 em notaðar. IV. 32+ 42 1T + 1F+122 212 + 222 + 232+ 242 362+ 372+ 382 + 392+ 402 552+ 562 + 572+ 58!+592+ 602 782 + 792 + 802+ 812+ 822+ 832 + 842 Hér er einnig eirini töiu fleira til vinstri en til hægri. Ef fjöldi talnanna til vinstri er margfald- aður með talnafjöldanum til hægri, og útkoman tvöfölduð, fáum við miðtöluna. T. d. í neðstu línu:. 7 til vinstri, 6 til hægri; 7X6 = 42; það tvöfaldað er 84 eða miðtalan í linunni. = 52 = 132+142 = 252+ 262+ 272 = 412+ 422 + 432 + 442 = 612+ 622+ 632+ 642+ 65! = 852+862+872+ 882 + 89=+90! Fyrsta línan endar á 5, 2. lína byrjar á 10; mismunur 5; 2. lina endar á 14, 3. lína hefst á 21; mismunur 7, og hækkar um 2 við hverja linú. 1 stuttu máli: Milli 1. og 2. línu er hlaupið yfir 5 töiur, milli 2. og 3. yfir 7 tölur næst yfir 9 tölur, þá 11 og loks 13 tölur. V. Talan 7 er heilög tala. En '/, er ennþá merki- legri. Breytum V, í tugabrot með 6 decimölum: 0,142857 Margföldum 142857 með öllum tölum frá 1 til 6 og röðum þeim þannig: 142857X1 = 142857 142857X3 = 428571 142857X2 = 285714 142857X6 = 857142 142857X4 = 571428 142857X5 = 714285 Lesið niður á við kemur sama talan: 142857. Lesið á ská frá hægri koma sömu tölustafimir í röð: 7 frá homi til homs, beggja vegna 5 og 1 o. s. frv. Nú margföldum við þessar tölur með 7 og deil- um með 9: 142857 X1 = 142857 X 7 = 0999999:9 = 111111 142857 X 3 = 428571X 7 = 2999997:9 = 333333 142857 X 2 = 285714 X 7 = 1999998:9 = 222222 142857 X 6 = 857142 X 7 = 5999994:9 = 666666 142857 X 4 = 571428 X 7 = 3999996:9 = 444444 142857 X 5 = 714285 X 7 = 4999995:9 = 555555 VI. En talan 13 er kölluð óhappatala. Lítum á '/„ með 6 decimölum: 0,76923. Nú margföldum við hana með svipuðum hætti: 76923 X 1 = 076923 76923 X 2 = 153846 76923X10 = 769230 76923 X 7 = 538461 76923 X 9 = 692307 og 76923 X 5 = 384615 76923X12 = 923076 76923X11 = 846153 76923 X 3 = 230769 76923 X 6 = 461538 76923 X 4 = 307692 76923 X 8 = 615384 Um báða þessa flokka gildir hið sama sem áður var sagt. 1089 X1 = 1089 1089X2 = 2178 1089X3 = 3267 1089X4 = 4356 1089X5 = 5445 1089X6 = 6534 1089X7 = 7623 1089X8 = 8712 1089X9 = 9801 VII. Þversumman af hverri ein- stakri tölu er 18. Athugið: Þegar tölurnar eru lesnar niður á við, fara tölumar í 1. og 2. dálki hækkandi, í 3. og 4. dálki lækkandi. Mér þykir vænt um skúnka. Framhald af bls. 9. Það er ákaflega miklu, logið upp á skúnka. Raunverulega eru þeir meinleys- ingjar, gera aldrei ,,áhlaup“ nema þeir séu í hættu, eða verði hræddir. En við gerð- um enga tilraun til að hefta frjálsræði Rollos, þannig að ekki var við því að bú- ast, að hann gerðist eilífur augnakarl hjá okkur. Þegar hann stálpaðist, fór hánn að leggjast í nætursvall, eins og skúnka er vanj. Það kom þá fyrir, þegar við vorum að sækja út eldivið í býti á morgnana, að hann var að lötra heim úr sollinum. Þá fór hann að vera að heiman tvo og þrjá sólarhringa í einu. Og loks hætti hann alveg að koma heim. Það vildi þá stundum til að við rákumst á hann langar leiðir frá húsinu okkar. Þegar hann sá til okkar tók hann sprettinn til okkar, og við tókum hann þá upp. Hann gleymdi okkur aldrei, og við gleymdum honum aldrei. En við f jarlægðumst eins og alltaf verður um þá, sem óskyld hafa áhugamál. Og loks hvarf hann sjónum okkar alveg. Ég veit ekki, hvað um hann varð. Það er sjaldgæft að villt dýr deyi ellidauða. Eitt var það, sem okkur var huggun í: að ef hann hefir mætt dauða sínum á ein- hvern þann hátt, sem tíðastur er í frum- skógunum, þá er það víst, að hann hefir reynt að verja sig áður en hann féll. Við höfðum ekki gert hann varnarlausan, þó að við hefðum dálæti á honum. Skrítlur. Hreykin móðir (við slátrarann): „Finnst yður hann sonur minn ekki fallegur? Hann er aðeins mánaðar gamall og vegur 14 pund. Slátrarinn (er hann hefir virt bamið fyrir sér): „Með eða án beina?" Mabel: „Jæja, svo þið Jack talizt ekki við. Hvað er að?‘‘ Mary: „Við lentum í voða rifrildi um það, hvort okkar elskaði hitt meira." Eiginmaðurinn: „Það stoðar ekkert að tala um þetta. Ég hætti ekki að reykja fyrr en ég er dauður.“ Eiginkonan: „Hvað fær þig til þess að halda, að þú hættir þá?‘‘

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.