Vikan - 17.12.1942, Síða 34
34
JÓLABLAf) VIKUNNAR 194St
Blandaður kór Sigfúsar Einarssonar, stofnaður til þátttöku í söngmóti Norðurlanda, sem haldið var í Kaupmannahöfn í maí 1929. Fremsta röð: Nína
Sveinsdóttir, Jóna Jónsdóttir, Ragnheiður Benediktsdóttir, Benediktína Benediktsdóttir, Sigrún Gisladóttir. önnur röð: Júlíana Jónsdóttir, Ása Markús-
dóttir, Elísabet Einarsdóttir, Guðrún Ágústsdóttir, Sigfús Einarsson, söngstjóri, Guðrún Sveinsdóttir, Lára Magnúsdóttir, Guðbjörg Skúladóttir. Þriðja
röð: Guðmundur Ólafsson, baltarameistari, Salbjörg Bjarnadóttir, Anna Þórhallsdóttir, Jarþrúður Johnsen, Guðrún Pálsdóttir, Brynhildur Jónatansdótt-
ir, Svanhildur Þorsteinsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Júlía Hansdóttir, Ragna Jónsdóttir, Rósa Guðbrandsdóttir, Sigríður Þor-
■teinsdóttir. Fjórða röð: Sigurður Waage, forstjóri, Marta Ólafsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Jóhanna Jóhannesdóttir, Ingibjörg Jónasdóttir, Steinunn.
Sigmundsdóttir, Hjördís Kvaran, Guðrún Þorsteinsdóttir, Guðmundur Sæmundsson, klæðskerameistari, Hallur Þorleifsson, bókari, Steingrímur Bjöms-
■on, skrifstofumaður, Kjartan Ólafsson, rakarameistari, Bjöm Ámason, endurskoðandi (hann var fararstjóri). Fimmta röð: Sigurður Sigurðsson, kaup-
maður, Einar Kristjánsson, söngvari, Indriði Ólafsson brunavörður, Guðmundur Símonarson, verzlunarmaður, Magnús Guðbrandsson, skrifstofumaður,
®ish Sigurðsson, rakari, Garðar Þorsteinsson, prestur, Jóhann Sæmundsson, læknir, Helgi Signrðsson, húsgagnabólstrari, Þórbergur Ólafsson, rakarí
Hafliði Helgason, prentsmiðjustjóri, Magnús Vigfússon, skrifstofumaður.
•kki, en leit reiðilega til Einars, en svo hét
kötturinn, og lét þegar í stað byrja aftur.
En svo fór í annað sinn sem fyrr, þegar
komið var að þeim stað þar sem kisa átti
að láta til sín heyra, varð sami hlátur og
áður. Þá gekk Sigfús út og hópurinn á
eftir. Áheyrendur sögðu eftir á, að aldrei
hefðu þeir skemmt sér jafn vel, en Sigfús
lét aldrei síðar þá félaga snerta við „Bád’n
laat“. --
Hér verður nú staðar að nema, svo ekki
▼erði ég of langorður og rúmfrekur, en
margt mætti skemmtilegt segja af æfing-
om og samsöngum félaganna. Ég hefi
sjálfur þá reynslu, að í söngfélögum er
gott og gaman að vera, þar ríkir oft gleði
og ánægja, því söngfólk er oft fyndið og
kátt í sínum hóp og margur minnist með
ánægju þeirra stunda, sem hann átti með
góðum félögum sínum, þegar líður á seinni
hluta æfinnar.
Sumarið 1914 söng karlakórinn „17. júní“ á svölum „Hótel Reykjavík" og var áhorfendahópuriim
á Austurvelli mj'ög fjölmennur, eins og sjá má á myndinni, enda þótti það jafnan mikill viðburður
hér í bænum, þegar kórinn lét til sín heyra opinberlega. En um þessar mundir var íbúatala Reykja-
víkur um 14 þúsund. öll þessi hús, sem á myndinni sjást, nema Isafoldarprentsmiðja, lengst tU
vinstri, brunnu í brunanum mikla 1915.