Vikan


Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 45

Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 45
TEXTI: PORSTEINN ERLINGSSON VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: CLARINS FEUHUÐ LENGUR VANDAMÁL? Hver kannast ekki við þykka og glansandi húð ungs fólks þar sem svitaholurnar eru áberandi og farðinn helst illa á andlitinu. I flestum tilfellum er þetta ástand of mikilli fituframleiðslu fitukirtla húðarinnar að kenna. Oft á tíð- um vilja kirtlagöngin stíflast og eru þau þá kjörinn staður fyrir bakteríugróður sem vex og dafnar og myndar lítt eftirsóttar bólur með tilheyrandi bólgu f kring. Snyrtivörufyrirtækið Clarins hefur komið til móts við þá við- skiptavini sína sem eiga við þetta vandamál að stríða eða vilja koma í veg fyrir það. Sér- fræðingar fyrirtækisins hafa þróað nýja vörulínu sem veitir þá meðferð sem húðin þarfn- ast. Ber hún heitið MULTI- NORMALIZING og saman- stendur af eftirtöldum fimm þáttum. GEL NETTOYANT PURIFIANT er mjög milt hreinsikrem sem dregur úr framleiðslu fitukirtlanna, hreins- ar húðina og fjarlægir farða án þess að náttúrleg húðfita fylgi með. FLUIDE JOUR MATIF- IANT er húðmjólk sem heldur starfsemi fitukirtlanna í skefjum og er tilvalin undir farða á feitri Uuide “Jour' Matifiant non gras mux gratsts á pntl'ar' “aux planUs" P.'I.Control l)a> moisture Lotion •"JAauuM bhmiik LAUSN SÍÐUSTU GATU húð, gefur húðinni matta áferð um leið og hún ver hana fyrir ytri áreitum. GEL NUIT TRAIT- ANT er frískandi fitusnautt hlaup sem gengur strax inn í húðina, dregur úr viðkvæmni, jafnar starfsemi fitukirtla og kemur á eðlilegu sýrustigi húð- arinnar. MASQUE ABSORB- ANT er maski sem djúphreinsar og þurrkar húðina án þess að teygja á henni, jafnframt því að sjúga í sig umframframleiðslu fitukirtlanna, dauðar húðfrumur og óhreinindi. GEL COERR- ECTEUR er hlaup sem notað er við skyndimeðferð gegn tímabundnum bólum eða fíla- penslum. Það má nota hvenær sem er dagsins til að þurrka og eyða útbrotum, bólum og fíla- penslum. Það kemur einnig í veg fyrir að þau myndist á ný með þvi að koma aftur jafnvægi á eðlilegar varnir húðarinnar. Tilraunir framkvæmdar undir eftirliti lækna hafa sýnt fram á árangur Multi-Normalizing húð- snyrtivaranna frá Clarins og undirstrikar það enn og aftur sannleiksgildi einkunnarorða fyrirtækisins sem eru á þá leið að mild en sértæk meðferð sé lykillinn að þvi að endurheimta jafnvægi i starfsemi húðarinn- ar. APITT VIÐSKIPTAKORT HEIMA HÉR? EF RÚ TELUR AÐ SVO SÉ HRINGIR ÞÚ í SÍMA 83122 OG TALAR VIÐ HELGU BEN. Hárgreiöslustofa U Bleikjukvísl 8, Sími 673722 Sólbadstofan Laugavegi OPIÐ: Virka daga 08.00 - 22.00 Laugardaga 09:30 - 19:00 Sunnudaga 11:00 - 17:00 LAUGAVEGI 99 Símar 22580 og 24610 m/13314 RAKARA- & HÁR(jRE/ÐSi0tSTVFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVÍK X 7. TBL.1991 VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.