Vikan


Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 61

Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 61
Grænmetispönnukaka með sojasósu Smáréttur Fyrir 4-6 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Ásbjörn Pálsson HRÁEFNI: Pistasiur (hnetur) 10 sveppir 2 gulrætur 2 stönglar sellerí 1 blaðlaukur 1 paprika gul, rauð, græn 10 sykurbaunir 10-15 smjörbaunir 1 laukur % dl ólífuolía Sósa 250 g smjör 2 dl rjómi 3 dl mysa eða hvítvín 1 msk. mango chutney 1 Vá dl sojasósa Deig: 1/2 I mjólk 2-3 egg hveiti V4 tsk. salt 50 g smjörlíki Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Deigið er lagað eins og venjulegt pönnukökudeig. Mjólk og egg er hrært saman. Hveitinu hrært út í smám saman. Smjörlíkið brætt og bætt út í síðast ásamt saltinu. Síðan eru bakaðar úr deiginu pönnukökur, ein á mann. ■ Sósan: Smávegis af lauknum er saxað og kraumað í klípu af smjörinu. Mysunni eða vfninu bætt út í og látið sjóða niður um helming. Þá er rjómanum hellt saman við. Er hann sýður er smjörið öllu hrært út í en gætið þess að sjóða sósuna ekki eftir að smjörinu er komið í hana. Þegar þessu er lokið er sojasósunni og mango chutney bætt saman við. Þá er sósan tilbúin. ■ Grænmetisfylling: Grænmetið er allt skorið niður í fína strimla nema eitt lauf af blaðlauknum sem er skorið eftir endilöngu svo hægt sé að binda fyrir pönnukökurn- ar. Þá er grænmetið steikt á mjög heitri pönnu í ólífuolíunni, kryddað með salti og '/2 dl sojasósu. Grænmetinu er síðan komið fyrir í miðjunni á pönnukökunum ásamt hnetunum og bundið fyrir með blaðlauksstrimlunum. Til að hægt sé að binda fyrir með blaðlauknum verður að dýfa honum í sjóðandi vatn í nokkrar sekúndur. Pönnu- kökurnar eru síðan hitaðar í 160 gráða heitum ofni í 5 til 10 mínútur. TESCO VÖRUR STRAUMNES S 91-72800 SPORHAMRAR S 91-675900 FJÖLNISGÖTU 4b S 96-27908 GRlMSBÆ S 91-686744 ÁLFASKEIÐ 115 S 91-52624 Fyllt rauðspretturúlla með blaðlaukshreiðri Fyrir 4 Höfundur: Ásbjörn Pálsson HRÁEFNI: 600 g rauðsprettuflðk 4 sveppir 4-5 blaðlaukur 4 hörpuskelfiskar V2 msk. kjúklingakraftur % laukur 250 g smjör 1 Vz dl mysa eða hvítvín 11/2 dl kræklingasoð 2 dl rjómi Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur [x| Má frysta □ Annað: ADFERÐ: ■ Fyllingin í rauðsprettuna: Skerið tvo blaðlauka niður í 4 cm langa bita og sfðan hvern bita í fernt (notið aðeins hvíta hlutann af blaðlauknum). Skolið hann síðan vel og kraumið í potti - bætið kjúklingakraftinum og vatni út í þannig að rétt fljóti yfir blaðlaukinn. Látið sjóða þar til næstum allt vatnið er horfið og látið kólna. ■ Rauðsprettan fyllt: Roðflettið rauðsprettuna og beinhreinsið. Bankið lítillega með buffhamar eða hnff. Skerið sveppina ( sneiðar svo og hörpuskelfiskinn. Flökin eru lögð á bretti þannig að roðhliðin snúi upp. Blaðlaukurinn, hörpuskelin og sveppirnir lögð í miðjuna í þessari röð - kryddað með salti og pipar. Rúllið fiskinum síðan upp og plastfilma sett utan um hverja rúllu. Þannig helst formið á rúllunum fallegt. Gufu- sjóðið síðan fiskinn í 4-6 mínútur. ■ Sósan: Laukurinn er saxaður og kraumaður í smjörklípu. Mysunni (eða hvítvín- inu) og kræklingasoðinu bætt út í og soðið niður um helming. Rjómanum blandað við þar á eftir. Þegar sósan sýður er afganginum af smjörinu bætt í og kryddað með salti og pipar eftir smekk. ■ Blaðlaukshreiðrið: Skerið blaðlaukinn sem eftir er niður í u.þ.b. 7 cm langa strimla (fína). Notið aðeins hvíta hlutann. Skolið vel og djúpsteikið í matarolíu. Þerrið og saltið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.