Vikan


Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 49

Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 49
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 19. apríl Dragðu úr athöfnum um tíma. Annars gæti ýmislegt snúist gegn þér og gert þig óvirka(n) um tíma. Þér verður boðin þátttaka í ferðalagi en ráðlegast er fyrir þig að komast hjá því að fara. Sunnu- dagurinn 14. verður góður dagur. NAUTIÐ 20. APRÍL - 20. MAÍ Þú þarft að ná þér á strik í einkalífinu en þú átt í fjármála- erfiðleikum. Eyddu tímanum með þeim sem þér þykir vænst um. Þér er heldur lítið gefið um mann- eskju sem dvelur löngum stund- um hjá þér. Starfsskyldurnar eru aðkallandi. TVÍBURARNIR 21. MAI-21. JÚNÍ Fjármálin eru óútreiknan- leg og valda þér áhyggjum í byrj- un aprílmánaðar. Eftir miðjan mánuð færðu utanaðkomandi hugmynd sem þú getur seinna notað til fjáröflunar. Hafðu þig lítið í frammi um miðjan mánuðinn. KRABBINN 22. JÚNÍ - 22. JÚLÍ Það er hætt við að þú komir til með að hringsnúast um sjálfa(n) þig næstu daga. Þú hefur áhyggjur af manneskju sem er í nánum fjölskyldutengslum við þig. Það er eins og fólk í kringum þig dragi kraftinn úr gerðum þínum. UÓNIÐ 23. JÚLI - 23. ÁGÚST Trúðu ekki um of óstað- festum upplýsingum. Þær gætu reynst óáreiðanlegar. Þú getur þurft að umgangast fólk sem þér er ekkert vel við. Bestu stundir þinar næstu daga eru utandyra. Njóttu útiverunnar. MEYJAN 24. ÁGÚST - 23. SEPT. Starfsábyrgðin minnkar og þú færð meiri tíma til aö sinna hugðarefnum þínum. Þú lendir í deilum um verkhæfni og heilsan gæti verið viðkvæm um miðjan mánuðinn. Sending, sem þú hef- ur lengi átt von á, kemur en öðru- vísi en þú býst við. VOGIN 24. SEPT. - 23. OKT. Þú færist í aukana í starf- inu en gætir lent í deilum við vinnufélaga þína. Þú færð skemmtileg tíðindi og þú getur leyft þér að njóta lífsins. Mannleg samskipti verða með besta móti og þú umgengst margt ungt fólk. SPORÐDREKINN 24. OKT.-21. NÓV. Þú sóar miklum kröftum næstu daga. Farðu varlega í hóg- lífið og faröu ekki seint að sofa þótt laugardagurinn 13. bjóði upp á nokkur freistandi tilboð. Eftir þann dag byrja ný kunningja- sambönd að blómstra. Þú færð atvinnutilboð. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhverra hluta vegna verður talan 31 mikið á vegi þín- um næstu daga. Þú þarft að fresta ýmsum málum en þrátt fyrir það eflirðu traust þitt. Þig langar að eyða tímanum til útiveru en ýmsar skyldur trufla lífsstíl þinn. STEINGEITIN 22. DES. - 19. JAN. Samband þitt við gamlan félaga eða félagsskap gæti valdið uppnámi innan fjölskyldunnar. Þú skemmtir þér vel um miðjan mán- uðinn en hranalegt tal fólks í þinn garð gæti sært þig. Þrátt fyrir það er full ástæða til bjartsýni. VATNSBERINN 20. JAN. -18. FEB. Taktu ekki alvarlega það sem þú heyrir á næstunni því að Merkúr er að stefna inn í Hrúts- nerkið og orsakar ruglingsleg sambönd. Reyndu að láta smá- muni ekki fara í taugarnar á þér. Skipuleggðu huga þinn og um- hverfi. FISKARNIR 19. FEB. - 20. MARS Áhrif Merkúrs hindra þig í að fara inn á nýjar brautir um sinn. Kláraðu þvi óunnin verk. Talan 26 verður oft á vegi þínum. Fjárhagurinn verður ekki upp á það besta og tilbreytingarleysið angrar þig. Það varir ekki lengi. VALHÖLL Kk1 VALHÖLL Óðinsgötu 2 101 Reykjavík, Island Sími 22138 Hársnyrtistofan ^ & RAKARA- 0G HÁRGREIÐSLUSTOFAN GREIFIM HRINGBRAUT 119 S 22077 Hársnyrtistofan Hár-Tískan DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 50507 HAKSGL í MJÓDD Hársnyrtistofa Þarabakki 3-2. h. Simi79266 Hársnyrting fyrir dömur, »■. herra *. .-5Í _ °gbörn- Agnaa og lagunn 7. TBL. 1991 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.