Vikan


Vikan - 03.10.1991, Blaðsíða 37

Vikan - 03.10.1991, Blaðsíða 37
ig því litist á hjóireiðamennina í kringum hann en það iætur sér fátt um finnast. Svo þannig er það. Ég gæti skrifað meira en það er komið að fótboltaæfingu. Ég vona bara að ég lifi fótboltatímabilið af. Liði þér vel, gamli vinur. Chuck Úr New York Times 4. mars 1978: ALRÍKISLÖGREGLUMAÐUR MYRTUR í OKLAHOMA Edgar Lancte, 37 ára starfsmaður Alríkislögregl- unnar, var myrtur í gær í bílageymslu í Okla- homa-borg. Lögregla segir að dínamítsprengja hafi sprungið í bíl hans þegar hann setti hann í gang. Yfirmaður Alríkislögreglunnar, William Webster, vildi hvorki játa því né neita að Lancte hefði verið að rannsaka vafasamt lóðabrask sem tengist stjórnmálamönnum úr nálægum héruðum. Leynd virðist hvíla yfir því að hvaða verkefni Lancte starfaði undanfarið og einn heimildarmað- ur segir hann alls ekki hafa verið að rannsaka neitt lóðabrask heldur mál er lýtur að þjóðar- öryggi. Lancte gekk í Alríkislögregluna 1968 og ... 25. KAFLI . 1 * Stílabókunum í kommóðuskúffu Johnnys fjölgaði úr fjórum upp í fimm og haustið 1978 voru þær orðnar sjö. Haustið 1978, inn á milli dauða tveggja páfa með stuttu millibili, var Greg Stillson kominn i fréttir um land allt. Hann var endurkjörinn í fulltrúadeildina með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og sem andsvar við vaxandi íhaldssemi í landinu hafði hann stofn- að Nýameríska flokkinn. Nýameríski flokkurinn vildi harðar refsingar fíkniefnasölum til handa, vildi að borgirnar sæju alfarið um sín eigin fjármál („Það er engin ástæða til þess að bóndi í basli eigi að niðurgreiða afvatnanir í New York með sköttunum sínum," lýsti Greg yfir). Flokksmenn vildu að lokað yrði á félagsmálastyrki til gleði- kvenna, melludólga, róna og fólks með alvarlega glæpi á sakaskrá sinni, vildu að miklar skattaíviln- anir yrðu greiddar með því að skera niður félags- lega þjónustu yfir línuna. Allt var þetta gamall söngur en Nýameríski flokkurinn hafði útsett lagið upp á nýtt. Sumir voru farnir að segja að Greg Stillson væri maður sem taka þyrfti með í reikninginn og það jafnvel innan skamms. Honum hafði ekki tekist að senda alla mengun heimsins út til Júpíters eða Satúrnusar en honum hafði tekist að losna við tvo skúrka - annar þeirra var þingmaður sem makað hafði krókinn sem þögull félagi í bílastæðismútum og hinn starfsmaður forsætisráðuneytisins sem stundaði hommabari. Olíuþaksfrumvarp hans hafði borið vott um framsýni og dirfsku og hvernig hann fylgdi því til lykta hafði sýnt klókindi sveita- mannsins. Árið 1980 yrði of snemmtfyrir Greg og 1984 gæti verið of mikil freisting til að standast en gæti hann haldið sér rólegum til 1988 - ef hann héldi áfram að safna liði og sviptingar yrðu ekki það miklar að flokkur hans liði undir lok - var allt hugsanlegt. Að þvi gefnu að Mondale eða Jerry Brown eða jafnvel Howard Baker yrði arftaki Cart- ers sem forseti, hver átti síðan að taka við? Jafn- vel 1992 væri ekki of seint fyrir hann. Hann var til- tölulega ungur maður. Já, 1992 hljómaði senni- lega. .. Einhvern veginn var það hjálmurinn sem trufl- aði Johnny meira en nokkuð annað. Repúblikanar voru með sinn fíl, demókratar með sinn asna og Greg Stillson sinn verkamannahjálm. í draumum Johnnys virtist Stillson stundum vera með mótor- hjólahjálm. Og stundum var það kolanámuhjálm- ur. * 2 * Hann geymdi úrklippurnar, sem faðir hans hafði sent honum, um brunann í Cathy's í annarri stíla- bók. Hann hafði farið yfir þær aftur og aftur, af ástæðu sem engan hefði grunað. MIÐILL SPÁIR FYRIR UM ELDSVOÐA. 90 FARAST ( ELDS- VOÐA. Umhverfis úrklippurnar voru hans eigin hugleiðingar, tilraunir hans til að fá þetta á hreint í eitt skipti fyrir öll. Ekkert þeirra skildi mikiivægi eldsvoðans og hvaða þýðingu hann hafði varð- andi hvað gera ætti við Greg Stillson. Hann hafði skrifað: „Ég verð að gera eitthvað í máli Stillsons. Ég verð. Ég hafði rétt fyrir mér varðandi Cathy's og ég mun hafa rétt fyrir mér hvað þetta varðar. Það kemst enginn efi að í huga mér. Hann mun verða forseti og hann mun koma af stað stríði - eða valda þvi með óstjórn í starfi, sem kemur út á eitt. Spurningin er: Til hve róttækra aðgerða þarf að gripa? Setjum sem svo að bruninn í Cathy’s hafi verið prófsteinn. Mér gæti næstum hafa verið sendur hann sem tákn. Guð, ég er farinn að hljóma eins og mamma, en svona er þetta. Ég vissi að elds- voði yrði og að fólk myndi brenna inni. Nægði það til að bjarga þeim? Svar: Þaö nægði ekki til þess að bjarga þeim öllum vegna þess að fólk trúir aldr- ei fyllilega fyrr en eftir á. Eftir-eftir-eftir. Þá var það orðið of seint fyrir þá látnu og skaðbrenndu. ife V IbiÐnR. R'O K'- fCo&rU H&t) TiL 0-STu/i i\/enai(ih TRujLLT 0ELTÍ F'áRiR K'oa/O QRutrjH ÚKfi l/ D$Lb SP'óR.- junA SUAJb (fiFört K> '(\Sf\Kf\ ATA/l M.AT- Í]uAT ,/ z J. > / HE iÐU/\ /CRA55 /<t/iKA i/OTA ) ^ m/iÁiR, i/ > 3 U GKMAJAfi, i \ / HfíC AA SK-ST. FR'ft 7 liLUA/LA HAAá- iH63UA/ft V * > i ,/ f\NC>Rf\í{ 5EFU/V/ Hl/ÍÁðUM > ✓ 1 > V > / £ 3 y UMST S~ Lausnarorð 1-8: SKRÖLTIR 20. TBL. 1991 VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.