Vikan


Vikan - 03.10.1991, Blaðsíða 46

Vikan - 03.10.1991, Blaðsíða 46
TEXTI: BRYNDIS KRISTJANSDOTTIR Ertu með dynjandi hausverk? Finnst þér allt ömurlegt? Kannski stafar það af einhverju sem þú borðaðir! Hér á eftir koma fæðupróf sem gætu hjálp- að þér að finna sökudólginn og þar með að líða betur. Fyrir rúmlega tvö þúsund árum tók Hippókrates eftir því að ef menn hættu að neyta ákveðinnar fæðu í fjóra daga eða lengur gat hent sig að líkaminn brygðist iila við þegar farið var að neyta hennar aftur. Læknar, sem vinna með ofhæmi og feðuóþoi, hafa notað þessa sömu aðferð og komist að því að hætti fólk að neyta feðutegundar í einhvern tíma magnar það viðbrögð líkamans við henni. Pannig verða greinileg áhrif sem annars hefðu jafnvel ekki komið í ijós. Þótt áhrifa frá feðu hafi ekki orðið vart þýðir það ekki endilega að allt sé í lagi með heilsuna. Sem dæmi má nefha að hafi barn fengið útbrot þegar því voru gefin egg í fyrsta sinn eru líkur á að það sé sem fullorðin manneskja Frh. á næstu opnu 46 VIKAN 20. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.