Vikan


Vikan - 03.10.1991, Síða 46

Vikan - 03.10.1991, Síða 46
TEXTI: BRYNDIS KRISTJANSDOTTIR Ertu með dynjandi hausverk? Finnst þér allt ömurlegt? Kannski stafar það af einhverju sem þú borðaðir! Hér á eftir koma fæðupróf sem gætu hjálp- að þér að finna sökudólginn og þar með að líða betur. Fyrir rúmlega tvö þúsund árum tók Hippókrates eftir því að ef menn hættu að neyta ákveðinnar fæðu í fjóra daga eða lengur gat hent sig að líkaminn brygðist iila við þegar farið var að neyta hennar aftur. Læknar, sem vinna með ofhæmi og feðuóþoi, hafa notað þessa sömu aðferð og komist að því að hætti fólk að neyta feðutegundar í einhvern tíma magnar það viðbrögð líkamans við henni. Pannig verða greinileg áhrif sem annars hefðu jafnvel ekki komið í ijós. Þótt áhrifa frá feðu hafi ekki orðið vart þýðir það ekki endilega að allt sé í lagi með heilsuna. Sem dæmi má nefha að hafi barn fengið útbrot þegar því voru gefin egg í fyrsta sinn eru líkur á að það sé sem fullorðin manneskja Frh. á næstu opnu 46 VIKAN 20. TBL. 1991

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.