Vikan


Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 29

Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 29
A. Það er jafnan glatt á hjalla i hljóðstofu Bylgjunnar á meðan morgun- þáttur Eiríks Jónssonarer sendur út * Eiríkur reynir að laga til fötin utan á Önnu. Honum hefur greinilega ekki þótt hún nógu vel til fara Þennan morgun- inn. „Ég er að feyna í þessum þáttum að höfða til allra því allir Þurfa einhvern tímann að vera fínir.“ gefi henni að lýsa sinni skoðun; hvernig hann klæði sig sé bara hans stíll og ekkert nema gott eitt um það að segja svona almennt, nema það að Önnu finnst stíll Rún- ars ekki fallegur. Svo er nú það. Eftir að hún hafði lýst þessu yfir tóku hlustendur Bylgjunnar aldeilis við sér og símalínur glóðu. Einn hlust- endanna tjáði sig um málið í beinni útsendingu og sagði eitthvað á þá leið að sér og fleirum þætti stíll Rúnars Júl flottur og þeir sættu sig ekki við að einhver unglingsstelpa færi með í útvarp fleipur um að svo væri ekki. Þetta vakti upp þá spurningu meðal annarra, hve gömul unglingsstelpan væri og yfirleitt hver hún væri. BYRJAÐI MEÐ DÚKKULÍSUR Ég tók að mér aö vera fulltrúi forvitinna í þessu máli og ekki leið á löngu þar til ég var sest- ur inn á heimili Önnu og fjöl- skyldu hennar í Kópavoginum. Nú skal sem sagt hafist handa við að kynnast stelpunni. Hve- nær fór hún til dæmis að hafa áhuga á útliti? „Þetta byrjaði strax þegar ég var lítil. Þá lék ég mér í dúkkulísuleik og hafði gaman af að punta dúkku- lísurnar. Svo var móðir mín alltaf að punta sig og ég fylgd- ist með henni. Ég var síðan von bráðar farin að skipta mér af því hvernig hún málaði sig.“ Engin leið er að segja hvernig móðir Önnu tók leiðbeiningum kornungrar dóttur sinnar en víst er af þessu að snemma var hún farin að hugsa sér til snyrtihreyfings. H/fTTI í LÖGFRÆÐ! Ekkert hugsaði Anna meira um þessi mál á menntaskóla- árunum heldur lauk sínu stúd- entsprófi og hugði á nám í við- skiptafræði eða lögfræði. Reyndar stundaði hún lög- fræöina skamman tíma en hætti því hún uppgötvaði nefnilega að betur ætti við hana að gera fólk ánægt en óánægt. „Ég fór í breska sendiráðið og sá auglýsingu um þekktan snyrtiskóla í London, Academy of Colors and Style, sem ég sótti um inngöngu í og fékk. Það er dálítið erfitt að komast inn í þennan skóla en af því að ég var eini íslendingurinn, sem sótti um inngöngu, fékk ég þegar inni.“ LJÓSHÆRÐI FÍLLINN Þegar f skólann kom segist Anna hafa verið eini Ijóshærði „fíllinn". „Við erum svo sér á óvart hvernig aðallinn á Englandi umgengst annað fólk. Ekki með neinum oflát- ungshætti, segir hún, heldur virðingu. „Aðallinn heilsar öskukarli eins og hefðarmanni því hann þakkar sínum sæla fyrir að þurfa ekki að gera þetta sjálfur," segir Anna um aðalinn sem lítur upp til allra. Þarna segist Anna hafa séð að það væri bara smáborgara- háttur að vera snobbaður. Hún segir sannfærð að ekki sé til snobb í „innfæddu aðalsfólki" og ítrekar orð sín þegar hún sér undrunarsvipinn færast yfir andlit mitt. í dag er Anna umboðsmað- ur skólans á Norðurlöndum. I því felst að hún þjálfar fólk fyrir ráðgjafastörf í litgreiningu, fatastíl og persónulegri ráðgjöf [ verslunum. „Núna er ég til dæmis að taka hingað erlenda aðila til þjálfunar í kerfi skól- ans en hann hefur einkarétt á því kerfi. Kerfið byggist upp á þvf að hver og einn má nota einn af átján litaflokkum og þessi eini verður að passa við andlitið. Síðan verður að skoða hvað liturinn gerir - er hann sportlegur, sparilegur, viðskiptalegur, grennir hann eða breikkar? Á þessu kerfi Anna með dóttur sinni, Aldisi Jönu. þungstíg, (slendingar. Ég varð að byrja á því að læra að ganga á tilhlýðilegan hátt, enda er hluti námsins fólginn í starfsþjálfun hjá þeirri virtu verslun, Harrods." Þau voru því þung fyrstu spor Önnu Gunnarsdóttur í London en það stóð til bóta því hún var send á námskeið til að létta henni sporin, ef svo má segja. Meðan hún stundaði námið bjó hún á heimili aðalborinnar skólastýrunnar þar sem sal- ernin voru átta talsins og ann- að eftir því. SNOBB ER SMÁBORGARAHÁTTUR Reyndar segir hún hafa komið byggir Harrods vegna þess að það gengur alltaf, ekki bara á haustin til dæmis." ANNA OG ÚTLITIÐ Snúum okkur að þáttunum með Eiríki Jónssyni. Anna segir Eirík sjá alfarið um Önnu og útlitið og hann vilji hafa þættina eins frjálslega og unnt sé, það er að segja án fagorða og slíks þannig að þeir séu öll- um skiljanlegir. „Ég er að reyna í þessum þáttum að höfða til allra því allir þurfa ein- hvern tímann að vera fínir. Það byggist nefnilega mikið á því hvernig fólk kemur fyrir hvern dóm við fellum um það. Frh. á bls. 27 22. TBL 1991 VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.