Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 30
lögfróöra manna heföi Bentley
átt aö fá lífstíðardóm rétt eins
og Graig. Dauöarefsing var aö
þeirra mati of haröur dómur og
sýna heföi mátt meiri miskunn
í málinu.
Enn þann dag í dag eru aö-
standendur Bentleys að berj-
ast gegn kerfinu vegna þess
að þeim þótti þetta ranglátur
dómur og krefjast afsökunar-
beiöni og bóta af hálfu ríkisins.
Mynd þessi hefur vakið athygli
í Bretiandi. Nýstirni leika í
myndinni en einn leikarinn
kemur okkur (slendingum
kunnuglega fyrir sjónir. Er það
öndvegisleikarinn Tom
Courtney sem lék í meistara-
stykkinu The Dresser ásamt
Albert Finney.
Litaöir kvikmyndagerðar-
menn hafa upp á síðkastið lát-
ið til sín taka og gert kraftmikl-
ar bíómyndir. Spike Lee er i
fararbroddi (She’s Gotta Have
og dómur gengur í máli þeirra.
Réttarhöldin tóku aöeins tvo
daga. Dómsúrskurðurinn sjálf-
ur tók 75 minútur. Ákæröu
fengu 20 sekúndur til aö fara
meö varnarræður sínar.
Graig, sem var sextán ára,
hlaut lífstíöardóm en Bentley,
sem var nítján ára, hlaut hins
vegar dauöarefsingu.
Fáir bjuggust við að dómn-
um yrði framfylgt en sú varð
samt sem áöur raunin. Aö mati
A Tom
Courtney
sem reiður
faðir í
myndinni
Let Him
Have it.
◄ Forest
Whitaker
og glæpa-
kvendið
leiðast í
Rage in
Harlem.
► Danny Clover sem glæpafor-
ingi í Harlem i myndinni Rage in
Harlem.
Regnboginn mun í byrj-
un næsta árs sýna
kröftuga réttarhalds-
mynd sem heitir á frummálinu
Let Him Have It eöa Láttu
hann hafá það óþvegið.
Þetta er bresk framleiðsla.
Leikstjóri er Peter Medak en
hann geröi The Krays sem
sýnd var í Háskólabíói í fyrra
og fjallar um tvo bræöur,
enska glæpaforingja í East
End hverfinu í London.
Let Him Have It er sann-
söguleg mynd og greinir frá
dularfullu réttarhaldsmáli sem
upp kom áriö 1952. Nóvemb-
erkvöld eitt eru tveir táningar,
sextán og nítján ára gamlir, að
brjótast inn í vöruskemmu.
Þeir eru þó truflaðir við iðju
sína af tveimur laganna
vörðum. Annar táningurinn
tekur upp byssu og hefur
skothríð á löggurnar tvær meö
þeim afleiðingum að annar
lögreglumaðurinn fellur en
hinn særist lífshættulega.
Táningarnir nást á endanum
O
in
52
cq
► Táning-
urinn
Graig, sem
er sextán
ára, í mynd-
inni Let
Him Have It
hlýðir á
dómsúr-
skurð sinn.
It, School Daze, Do the Right
Thing, Mo Better Blues,
Jungle Fever). Auk hans má
nefna Mario Van Peebles
sem gerði New Jack City.
A Rage in Hariem er svört
kómedía sem auk þess er
djörf, spennandi og hrotta-
fengin. Leikstjóri myndarinnar
er Bill Duke sem hingað til
hefur eingöngu leikstýrt sjón-
varpsþáttum á borð við Cagn-
ey and Lacey, Hill Street
Blues og Miami Vice. Þetta er
því fyrsta kvikmynd hans í
fullri lengd. Leikarareru ekki af
verra taginu, Forest Whitaker
(Bird, Downtown), Gregory
Hines (Tap, White Nights) og
Danny Clover (Lethal Weap-
on 1 og 2). Þess mátil gamans
geta að fyrrum eiginkona
hnefaleikakappans Mikes Ty-
son leikur í myndinni. Hún
heitir Robin Givens, þykir
stórgóð og leikur glæpakvendi
mikið er Imabelle heitir. Hún
kemur til Harlem-hverfis í New
VÆNTAN LEGAR
BÍÓMYNDIR
HVAÐ VERÐUR SÝNT í BÍÓHÚSUM BORGARINNAR
Á N>ÍSTUNNI OG HVERS KONAR MYNDIR ERU ÞETTA?
26 VIKAN 22. TBL1991