Vikan


Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 8

Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 8
TEXTI OG MYND: HJALTl JÓN SVEINSSON FJORAR ISLENSKAR UTVARPSSTOÐVAR STARFA í SVÍÞJÓD R>€TT VIÐ ÁSGEIR TÓMASSON SEM HALDIÐ HEFUR TVÖ NÁMSKEIÐ YTRA Taliö er aö um fimm þús- und íslendingar séu bú- settir í Svíþjóð um þess- ar mundir og fjölmargir þeirra hafa sest þar aö til frambúðar. Starfsemi hinna ýmsu íslend- ingafélaga þar í landi er um- talsverð og er hún í ýmsu formi. Meðal annars er ís- lenskum börnum boðið upp á nám í móðurmálinu og skipu- leggja félögin á hverjum stað kennsluna sem kostuð er af sænska ríkinu. Það gefur svolitla vísbend- ingu um hvað íslendingahóp- urinn í Svíþjóð er í raun og veru stór að fjórar íslenskar út- varpsstöðvar starfa þar í landi - þó þær séu hvorki stórar né voldugar. Ásgeir Tómasson, sem hefur margra ára reynslu á þessu sviði, er nýkominn heim frá Svíþjóð þar sem hann hélt námskeið fyrir nokkra landa sína sem starfa fyrir stöðvarnar eða hafa hug á því. Hann var beðinn um að lýsa námskeiðinu og gera svo- litla grein fyrir þessum útvörð- um íslenskrar menningar. „Útvarpsstöðvarnar eru í Gautaborg, Lundi, Malmö og Stokkhólmi. Hlutverk þeirra er að miðla íslensku efni, bæði á sviði upplýsinga og menning- ar. Meðal annars eru sendir út fréttapistlar frá Ríkisútvarpinu [ hinni vikulegu útsendingu. Starfsmenn stöðvanna fást líka við dagskrárgerð sem sniðin er fyrir þennan sérstaka hlustendahóp og að sjálf- sögðu er leikin íslensk tónlist eftir þv( sem tími gefst til.“ ◄ ÁsgeirTómasson hefurunn- ið við útvarp í áraraðir. Hann var meðal annars starfsmaður Aðal- stöðvarinnar frá stofnun hennar, f rétt tvö ár, þangað til hann var ráðinn til fréttastofu Rikisútvarpsins. X 8 VIKAN 22, TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.