Vikan


Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 36

Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 36
FRAMKV/EMDASTJÓRINN OG HEIMSMEISTARINN KYNNTUST HJÁ TANNLÆKNINUM - Vikan heimsækir hjónin Elínu Bjarnadóttur og Jón Baldursson Það var eiginlega gamlárkvölds- stemmning á helmili þeirra Jóns Baldurssonar, heimsmelstara I brids, og elginkonu hans, Ellnar Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra Bridgesambands íslands, þegar Vikan knúðl dyra hjá þeim I Torfufellinu. Blöðrur í öllum regnbogans litum héngu upp um alla veggi, litskrúðugar blómaskreytingar voru um allt hús og áletraður borðl hékk f stofuloftinu. Ungu piltarnir tvelr, Jón Bjarni og Magni Rafn, voru I sínu fínasta pússi og léku sér að splunkunýju dóti. Heimasætan, Ragnheiður, bjó sig undir að setjast fyrir framan myndavélina hjá Ijós- myndaranum. Elín og Jón lótu sér hins vegar hvergi bregða enda búin að vera rækilega í sviðsljósínu undanfarna daga. Jón hafði komið heim af heimsmeistaramótinu nóttina áður. Elfn flaug í boði SAS til Kaupmannahafnar til móts við mann sinn. „Jú, auðvitað urðu fagnaðarfundir þar," svarar hún spurningu blaðamanns, kannski ei- lítið undirleit. Krakkarnir tóku svo á móti honum úti í Leifs- N. 32 VIKAN 22. TBL1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.