Vikan


Vikan - 31.10.1991, Side 36

Vikan - 31.10.1991, Side 36
FRAMKV/EMDASTJÓRINN OG HEIMSMEISTARINN KYNNTUST HJÁ TANNLÆKNINUM - Vikan heimsækir hjónin Elínu Bjarnadóttur og Jón Baldursson Það var eiginlega gamlárkvölds- stemmning á helmili þeirra Jóns Baldurssonar, heimsmelstara I brids, og elginkonu hans, Ellnar Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra Bridgesambands íslands, þegar Vikan knúðl dyra hjá þeim I Torfufellinu. Blöðrur í öllum regnbogans litum héngu upp um alla veggi, litskrúðugar blómaskreytingar voru um allt hús og áletraður borðl hékk f stofuloftinu. Ungu piltarnir tvelr, Jón Bjarni og Magni Rafn, voru I sínu fínasta pússi og léku sér að splunkunýju dóti. Heimasætan, Ragnheiður, bjó sig undir að setjast fyrir framan myndavélina hjá Ijós- myndaranum. Elín og Jón lótu sér hins vegar hvergi bregða enda búin að vera rækilega í sviðsljósínu undanfarna daga. Jón hafði komið heim af heimsmeistaramótinu nóttina áður. Elfn flaug í boði SAS til Kaupmannahafnar til móts við mann sinn. „Jú, auðvitað urðu fagnaðarfundir þar," svarar hún spurningu blaðamanns, kannski ei- lítið undirleit. Krakkarnir tóku svo á móti honum úti í Leifs- N. 32 VIKAN 22. TBL1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.