Vikan


Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 51

Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 51
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: INNSÆISNEISTAR BJARTSYNI Gamalt íslensk máltæki segir: Margur lifnar úr litlum vonum. Ef við lítum á líf fólks almennt virðist þessu ekki vera trúað. Þó leikur á því lítill vafi að f þessu gamla orðtæki felst djúpur sannleikur. Það er nefnilega hugur okkar sjálfra sem á drýgstan þátt ( hvernig okkur líður. Það er ein- mitt vellíðan og vonir sem skiptir meginmáli fyrir hamingju okkar á þessum hnetti. Ef þetta er rétt er ekki úr vegi að reyna að fhuga hvaða hugarfar leiðir til betri líðanar. Það er vitanlega ótal margt en án minnsta vafa er sú tilfinning sem við almennt köllum bjartsýni meðal þess sem eykur vellfðan hjá okkur. Því miður fer þvf fjarri að allir séu bjart- sýnir og ástæður til þessarar tilfinningar eru æði margar. Þannig getur verið erfitt að ætlast til þess að sá sem stöðugt þjáist og fær ekki bætt úr þjáningum sínum geti verið að jafnaði bjartsýnn. Ekki ætti þó að skaða neinn að hafa hugmynd um hvaða áhrif þessi tilfinning getur haft ef hægt er að temja sér hana. Ég geri ráð fyrir að öllum starfandi læknum séu til dæmis fyllilega Ijós góð áhrif bjartsýni á bata sjúklings. Það er nefnilega enginn vafi að batahorfur sjúklings stórbatna við bjartsýni hans. Bjartsýni hefur eins og annað hugafar beinlínis áhrif á frumur Ifkamans. Reyndar vita líka allir hve miklu betur manni líður nálægt bjartsýnni persónu en svartsýnni. Þessi tilfinning, sem hefur svo góð áhrif á mann sjálfan, hefur þannig einnig áhrif á aðra. Ýmislegt einkennir oft manneskjur sem telja má bjartsýnni en flesta. Það er einmitt oft góð- vild og kærleikur gagnvart öðrum. Ef við eigum nokkurt brot af slíkum tilfinningum í okkur, reynum þá einnig að temja okkur bjartsýni, sjálfum okkur og öðrum til blessunar. Gleym- um því ekki að það sem við á lífsleiðinni kunn- um að geta gert öðrum verður á endanum fjár- sjóður andlega. Auk þess er bjartsýni oft aflið sem gefur vonum okkar líf að lokum. Þvi veitir ekki af yfirskömmtum af bjartsýni og hana nú... LAUSN SÍÐUSTU GÁTU + + + + + + + + + + + + + + S B Æ + + + + + + + + L Y S T I B A T A R + + + + + + + + A S rp A + R + ö T U L + + + + + + + R + E L D j A R N + I + + + + + + + V E R A + A + + A G G + + + + + + + I S T + A L F A + E G + + + + + + E D A + S K A L L I + j + B A R L 0 M U + H + A Ð Æ V I N A + A S ,i A + B R E N G L A Ð A R + + + T + 0 T A L + R E L L + I R A + V K A U Ð A N A + 0 F U + + S A L L I A R N A L D + ó M A N H I K + L 0 Ð + N A + Æ V A R A N D I + E F + M + V I Ð S T A Ð A + S U N D R A + A B + R G E I R A N S + R I M I N T + R + + + L + I N G V I + R + + N + E Y + S K E R + + 0 A Ð + -1- 4 S K E G G s P A N A R + T R A N T + T O R G G L E P + K A R A T + O + S A M I + j + G R U N N + N U R m A + D U L D U K L i P A N + + R E K A L D + L A + + A + P + + E G + G I K K U R + G A + + S I G i L O G N K Y R R U M + S S P Á N N + S T E I N N ö + R A S S + P A N Ý R A + 0 Ð I N M E R K j A B j A R N A R G R 2 I D + A T 0 M AFMÆLISTILBOÐ: Andlitsbað, handsnyrting og fótsnyrting. Aðeins kr. 4.500,- Bjóðum frábæra jurtakúra fyrir bóluhúð, eldri húð og háræðaslit. Einnig Depigel eftir vax, lýsir hár og dregur úr hárvexti. SNYRTISTOFA ÁRBÆJAR SÍMI 68 93 10 Sólbadstofan Laugavegi NÝJAR COSMOLUX RS PERUR OPIÐ Virka daga 08.00 - 22.00 Laugardaga 09:30 -19.00 LAUGAVEGI 99 Sunnudaga 11:00 - 17:00 Símar 22580 og 24610 Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími: 39990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari, Ásta K. Árnadóttir, Elva B. Ævarsdóttir, Þórunn A. Gylfadóttir, Halla R. Ólafsdóttir. ANDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN, LITUN, FÓTSNYRTING, HANDSNYRTING DAG- OG KVÖLDSNYRTING V AXMEÐFERÐ TISKUFATAEFNI OG ALLT TIL SAUMA ■ Snið og efni í jólafötin. Gardínuefni. Heimilis- og gjafavara. umqi/eliqai Verslunin INGA HAMRABORG 14A KÓPAVOGI SÍMI 43812 22. TBL. 1991 VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.