Vikan


Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 5

Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 5
bregðast skjótt við og hysja upp um Helga. sérfræðingur á þessu sviði þá held ég að segja Einhvern veginn brást hún ekki nægilega skjótt megi að hvort tveggja hafi við uppfærslu á við og leikstjórinn, Ásdis Skúladóttir, baðaði út Ljóni í síðbuxum tekist frábærlega. Búningarn- öllum öngum þar sem hún sat úti í sal og fylgd- ir draga dám af persónum þeim er þeir klæða ist með. og nánast hægt að sjá út persónuleika á vóumiDiuu á CTIIITI.X kiæönaði. Til dæmis klæðist ekkjan rika lítt KUN6URINN A STULTUM áberandi kjólum sem þó hafa yfir sér ákveðinn Leikmynd verksins er tiltölulega einföld en slík- stíl yfirstéttar. ur er haganleiki hennar að hún getur þjónað Kjaftakerlingarnar þrjár, sem reyndar má í öllum stéttum sem fram koma í verkinu, allt frá eyru leikkvennanna ekki nefna því nafni heldur torgi til konungshallar, með nokkrum tilfæring- nota oröið hefðarfrúr eða eitthvað slíkt, eru um þó. Það vakti athygli mína að töluverð um- glysgjarnar með afbrigðum og berast mikið á. skipti verða á sviðinu meðan á sýningunni Þær klæða sig upp í aðalinn, láta það sjást stendur en hönnun leikmyndarinnar gerir það utan á sér hverri stétt þær tilheyra. Með hlut- að verkum að allar slíkar umbreytingar renna verk þessara þriggja „jahvaðskalsegja" fara Ijúflega í takt við leikritið. Dæmi um þetta er Guðrún Ásmundsdóttir, Saga Jónsdóttir og þegar komið er í höll konungs þar sem Sigurð- Ragnheiður Tryggvadóttir. Með önnur megin- ur Karlsson ræður ríkjum og er óhætt að segja hlutverk en þau sem hér hefur verið minnst á að hann sé kóngur í ríki sínu, hvorf heldur fara þessi eftirtalin: Steindór Hjörleifsson, Mar- þegar hann lætur púðra hárkollu sína eða grét Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Jón staulast um á stultum. Sigurbjörnsson og Jakob Þór Einarsson. Þótt einfaldleikinn sé í fyrirrúmi í gerð leik- myndar verður varla hið sama sagt um búning- ENGINN DAUÐUR PUNKTUR ana. Heiðurinn af þessu tvennu á Hlín Gunn- Ekki skal stiklað stærra á söguþræði en hér arsdóttir og þó að sá sem þetta ritar sé enginn hefur verið gert og endir verksins ekki reifaður enda hefðbundið form þar brotið upp. Boð- skapur verksins er einfaldlega þessi: Ástin á sér engin landamæri hvar í stétt sem elskend- Leikstjórinn Ásdis Skúladóttir og hönnuður sviðsmyndar og buninga, Hlin Gunnarsdóttir. Önnur þeirra er þrjóskuhaus en hin veit allt, kann allt og getur allt. Alveg óþolandi! Á næstu opnu fáum við lítillega að kynnast þeim og viðhorfum þeirra til verksins. ur eru settir. Hégómi, holdlegar girndir, ást og hin sterka stéttaskipting skapa á eftirminnileg- an hátt skemmtilega blöndu sem vel er þess virði að horfa á. Ég ítreka þó að þetta er mín skoðun sem ósköp venjulegs áhorfanda sem fer - reyndar ekki oft - i leikhús í þeim tilgangi að hafa gaman af. Aldrei kemur fyrir sú stund í verkinu að mað- ur sé farinn aö biða eftir næsta atriði. Ef lítiö er um að vera á sviðinu er það þegar lífgaö meö hressilegri innkomu þjónustufólksins, til dæmis Þóreyjar eða Árna Péturs. Þannig myndast aldrei þaö sem kallað er dauður punktur og mikið líf er í sýningunni. Klapp, klapp, klapp. . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.