Vikan - 31.10.1991, Qupperneq 5
bregðast skjótt við og hysja upp um Helga. sérfræðingur á þessu sviði þá held ég að segja
Einhvern veginn brást hún ekki nægilega skjótt megi að hvort tveggja hafi við uppfærslu á
við og leikstjórinn, Ásdis Skúladóttir, baðaði út Ljóni í síðbuxum tekist frábærlega. Búningarn-
öllum öngum þar sem hún sat úti í sal og fylgd- ir draga dám af persónum þeim er þeir klæða
ist með. og nánast hægt að sjá út persónuleika á
vóumiDiuu á CTIIITI.X kiæönaði. Til dæmis klæðist ekkjan rika lítt
KUN6URINN A STULTUM áberandi kjólum sem þó hafa yfir sér ákveðinn
Leikmynd verksins er tiltölulega einföld en slík- stíl yfirstéttar.
ur er haganleiki hennar að hún getur þjónað Kjaftakerlingarnar þrjár, sem reyndar má í
öllum stéttum sem fram koma í verkinu, allt frá eyru leikkvennanna ekki nefna því nafni heldur
torgi til konungshallar, með nokkrum tilfæring- nota oröið hefðarfrúr eða eitthvað slíkt, eru
um þó. Það vakti athygli mína að töluverð um- glysgjarnar með afbrigðum og berast mikið á.
skipti verða á sviðinu meðan á sýningunni Þær klæða sig upp í aðalinn, láta það sjást
stendur en hönnun leikmyndarinnar gerir það utan á sér hverri stétt þær tilheyra. Með hlut-
að verkum að allar slíkar umbreytingar renna verk þessara þriggja „jahvaðskalsegja" fara
Ijúflega í takt við leikritið. Dæmi um þetta er Guðrún Ásmundsdóttir, Saga Jónsdóttir og
þegar komið er í höll konungs þar sem Sigurð- Ragnheiður Tryggvadóttir. Með önnur megin-
ur Karlsson ræður ríkjum og er óhætt að segja hlutverk en þau sem hér hefur verið minnst á
að hann sé kóngur í ríki sínu, hvorf heldur fara þessi eftirtalin: Steindór Hjörleifsson, Mar-
þegar hann lætur púðra hárkollu sína eða grét Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Jón
staulast um á stultum. Sigurbjörnsson og Jakob Þór Einarsson.
Þótt einfaldleikinn sé í fyrirrúmi í gerð leik-
myndar verður varla hið sama sagt um búning- ENGINN DAUÐUR PUNKTUR
ana. Heiðurinn af þessu tvennu á Hlín Gunn- Ekki skal stiklað stærra á söguþræði en hér
arsdóttir og þó að sá sem þetta ritar sé enginn hefur verið gert og endir verksins ekki reifaður
enda hefðbundið form þar brotið upp. Boð-
skapur verksins er einfaldlega þessi: Ástin á
sér engin landamæri hvar í stétt sem elskend-
Leikstjórinn Ásdis Skúladóttir og hönnuður
sviðsmyndar og buninga, Hlin Gunnarsdóttir.
Önnur þeirra er þrjóskuhaus en hin veit allt, kann
allt og getur allt. Alveg óþolandi! Á næstu opnu
fáum við lítillega að kynnast þeim og viðhorfum
þeirra til verksins.
ur eru settir. Hégómi, holdlegar girndir, ást og
hin sterka stéttaskipting skapa á eftirminnileg-
an hátt skemmtilega blöndu sem vel er þess
virði að horfa á. Ég ítreka þó að þetta er mín
skoðun sem ósköp venjulegs áhorfanda sem
fer - reyndar ekki oft - i leikhús í þeim tilgangi
að hafa gaman af.
Aldrei kemur fyrir sú stund í verkinu að mað-
ur sé farinn aö biða eftir næsta atriði. Ef lítiö er
um að vera á sviðinu er það þegar lífgaö meö
hressilegri innkomu þjónustufólksins, til dæmis
Þóreyjar eða Árna Péturs. Þannig myndast
aldrei þaö sem kallað er dauður punktur og
mikið líf er í sýningunni. Klapp, klapp,
klapp. . .