Vikan


Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 72

Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 72
SÖNN LÍFSREYNSLUSAGÁ?ÍBR«*§ÍS KRISTjÁNSDÓTTIR ÞÝDDI LÍNEY LAXDAL ÞÝDDI og hann sem var s Það er erfitt að taka þátt í skemmtanalífinu á ný eftir að hafa látið það framhjá sér fara í tíu ár, en hvar annars staðar en á skemmtistöðunum getur fráskilin kona vonast til að hitta nýja mann? Um fátt annað er að velja ef konuna langar ekki til að vera ein það sem eftir er. Eins og margar konur í þessari aðstöðu hafa kynnst er erfitt að finna mann sem hefur áhuga á einhverju öðru en að komast með henni í rúmið þetta eina kvöld. Dóra hitti þó að lokum einn sem virðist vilja gefa henni þann tíma sem hún þurfti áður en hún segði já . . . en ekki var allt eins og sýndist. Hugsunin ein um að vera með nýjum manni hræddi mig en mig langaði til að hitta fólk og hafa einhverja skemmtun af ltflnu svo ég fór að fara á skemmtistaðina. Ég fór um helgar á stað þar sem mér var sagt að ágætis fólk væri að finna en karlmennirnir, sem ég kynntist þar, höfðu ekki áhuga á öðru en sofa hjá mér einu sinni. Ég hafði aítur á móti ekki áhuga þannig að fæstir höfðu samband eftir að þeir komust að því. Allar stelpurnar, sem unnu með mér, sögðu að ég yrði bara að vera þolinmóð og loks- ins hitti ég mann sem mér lík- aði. Hann var góður og það var skemmtilegt að yera með hon- um. Ég hélt að það yrði eitt- hvað meira á milli okkar en hann kom bara þegar hann vildi sofa hjá. Þetta særði mig mjög af því ég vildi eitthvað meira og ég sleit sambandinu. Sama gerðist með annan mann og ég var alveg að fá nóg. Ég gafst þó ekki upp heldur hélt áfram að fara nokkuð reglulega á skemmtistaðinn. Stundum drakk ég helst til mikið og kvöldið sem ég hitti Ágúst hafði ég gert það. Ekkert er of gott fyrir þig Ágúst var lágvaxinn, nokkuð þykkur og ekkert sérlega að- laðandi, en hann var vingjarn- legur. Ég laðaðist ekki að hon- um en ég hafði verið einmana svo lengi að mér fannst að það gæti ekki sakað að tala við hann. Með áköfú brosi settist Ágúst við borðið hjá mér, mældi mig alla út um leið og hann gortaði af því hversu mikið hann þénaði og sagði mér frá byggingafyrirtækinu sínu. „Ég hefði ekkert á móti því að bjóða þér út að borða,“ sagði hann og starði á mig. Hvers vegna ekki? spurði ég sjálfa mig. Það hefur hvort sem er enginn annar boðið þcr út. Ég brost-i því og lét hann fá símanúmerið mitt. Þegar hann hringdi til mín í fyrsta sinn töluðum við saman í nokkurn tíma og þetta var afslappað og þægilegt símtal. Karlmaður hafði áhuga á mér og sú tilfinn- 72 VIKAN 15. TBL.1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.