Vikan - 23.07.1992, Síða 78
TEXTI OG LJÓSM,: JÓHANN GUÐNI REYNISSON
Með tilliti til þess að
einn albesti júdó-
maður heims, Bjarni
Friðriksson, leggur nafn sitt við
hrísgrjón Uncle Ben's má
segja að Andrea Sompit Si-
engboon hafi tekið keppinauta
sína á ippon í ólympíukeppni
Matreiðsluklúbbs Sláturfélags
Suðurlands.
Ippon þýðir fullnaðarsigur á
júdómáli en ef til vill vaeri rétt
að segja að Andrea hefði unn-
ið á stigum því dómnefnd
keppninnar var mikill hrís-
gjrónavandi á höndum.
Kynnirinn gerði fleira en að
kynna. Hilmar B. Jónsson að-
stoðaði dómnefndina og full-
trúinn, Carolyn Herne, lét heldur
ekki sitt eftir liggja. Hér kemur
hún með hnífapör fyrir dóm-
nefndina sem var skipuð þannig
(f.v.): Guðrún, Bjarni, Níels og
Úlfar.
I HRISGRJONAVEISLU
HJA BENNA
ÞEGAR FRAM
FÓRU ÚRSLIT
MATREIÐSLUKEPPNI
FRÆNDA
Keppnin fór þannig fram að
klúbbfélagar sendu inn upp-
skriftir og úr þeim voru valdar
þær tíu sem áhugaverðastar
þóttu. Þarna mátti sjá ýmsar
útfærslur af mat þar sem hrís-
grjón voru í aðalhlutverki og
keppendur voru sumir ákaf-
lega frumlegir í nafnavali. Til
að mynda mátti sjá nöfn eins
og Hraustur pottréttur, Paelle
du Islandia og Saltfiskur í
sparifötunum. Og réttirnir
skörtuðu sumir hverjir ekki ein-
ungis frumlegum nöfnum, allir
tíu má segja að hafi verið skart
í sjálfum sér. Til dæmis var
réttur Andreu, Karríkjúklingur í
hunangsmelónu, borinn fram í
holaðri melónu með logandi
kerti i hverjum ávexti. Góm-
sætur réttur.
VEGLEG VERÐLAUN
Kynnir við úrslitin var hinn vel
kunni matreiðslumeistari,
Hilmar B. Jónsson, og hafði
hann nokkur orð um þolraun
dómaranna. Hilmar sagði slíkt
starf reyna verulega á þolrif
bragðlaukanna en hann hrós-
aði þó keppendum fyrir fjöl-
breytt efnistök og tilburði sem
gerði starf dómaranna
► Dóm-
nefndin
(f.v.):
Guðrún,
Bjarni, Ni-
els og Úlfar
þegar síð-
asti réttur-
inn hafði
verið bor-
inn fram.
Það varein-
mitt sigur-
rétturinn og
hann sést í
forgrunni,
borinn fram
f hunangs-
melónu.
'ym
PERFECT
EVERY
r f»ERFECT RE:
ILTS EVERY
◄ Kepp-
endurundir
þungu fargi
meðan
Hilmar
kynnir rétti
þeirra áður
en hann
kveður upp
úrskurð
dómnefnd-
arinnar.