Vikan


Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 78

Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 78
TEXTI OG LJÓSM,: JÓHANN GUÐNI REYNISSON Með tilliti til þess að einn albesti júdó- maður heims, Bjarni Friðriksson, leggur nafn sitt við hrísgrjón Uncle Ben's má segja að Andrea Sompit Si- engboon hafi tekið keppinauta sína á ippon í ólympíukeppni Matreiðsluklúbbs Sláturfélags Suðurlands. Ippon þýðir fullnaðarsigur á júdómáli en ef til vill vaeri rétt að segja að Andrea hefði unn- ið á stigum því dómnefnd keppninnar var mikill hrís- gjrónavandi á höndum. Kynnirinn gerði fleira en að kynna. Hilmar B. Jónsson að- stoðaði dómnefndina og full- trúinn, Carolyn Herne, lét heldur ekki sitt eftir liggja. Hér kemur hún með hnífapör fyrir dóm- nefndina sem var skipuð þannig (f.v.): Guðrún, Bjarni, Níels og Úlfar. I HRISGRJONAVEISLU HJA BENNA ÞEGAR FRAM FÓRU ÚRSLIT MATREIÐSLUKEPPNI FRÆNDA Keppnin fór þannig fram að klúbbfélagar sendu inn upp- skriftir og úr þeim voru valdar þær tíu sem áhugaverðastar þóttu. Þarna mátti sjá ýmsar útfærslur af mat þar sem hrís- grjón voru í aðalhlutverki og keppendur voru sumir ákaf- lega frumlegir í nafnavali. Til að mynda mátti sjá nöfn eins og Hraustur pottréttur, Paelle du Islandia og Saltfiskur í sparifötunum. Og réttirnir skörtuðu sumir hverjir ekki ein- ungis frumlegum nöfnum, allir tíu má segja að hafi verið skart í sjálfum sér. Til dæmis var réttur Andreu, Karríkjúklingur í hunangsmelónu, borinn fram í holaðri melónu með logandi kerti i hverjum ávexti. Góm- sætur réttur. VEGLEG VERÐLAUN Kynnir við úrslitin var hinn vel kunni matreiðslumeistari, Hilmar B. Jónsson, og hafði hann nokkur orð um þolraun dómaranna. Hilmar sagði slíkt starf reyna verulega á þolrif bragðlaukanna en hann hrós- aði þó keppendum fyrir fjöl- breytt efnistök og tilburði sem gerði starf dómaranna ► Dóm- nefndin (f.v.): Guðrún, Bjarni, Ni- els og Úlfar þegar síð- asti réttur- inn hafði verið bor- inn fram. Það varein- mitt sigur- rétturinn og hann sést í forgrunni, borinn fram f hunangs- melónu. 'ym PERFECT EVERY r f»ERFECT RE: ILTS EVERY ◄ Kepp- endurundir þungu fargi meðan Hilmar kynnir rétti þeirra áður en hann kveður upp úrskurð dómnefnd- arinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.