Vikan


Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 6

Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 6
Halldóra Halldórsdóttir er tvítugur Reykvík- ingur. Hún stundar nám viö Fjölbrautaskólann í Breiöholti og útskrifast þaöan sem stúdent næsta vor. Hún er á heilsugæslubraut þar sem hún síðan sérhæfir sig sem snyrtifræöingur og út- skrifast jafnframt sem slíkur frá skólanum. í sumar hefur hún unniö á snyrtistofunni Rós í Kópavogi en til þess aö fá réttindi þarf hún aö hafa lokið tíu mánaða starfi undir handleiöslu snyrtifræöings sem hún er samningsbundin. Halldóra hefur áhuga á aö fara utan til náms í föröun aö stúdentsprófi loknu og eru Bandaríkin sterklega inni í myndinni. Hún er trúlofuö Vigni Frey Ágústssyni og eiga þau saman dótturina Al- exöndru sem er eins ár. Hann hyggur á Ijósmyndanám í Bandaríkjunum þegar fram líöa stundir. Halldóra hefur mikinn á- huga á fyrirsætustörfum og er meölimur í Módel ‘79. Hún stefnir aö því aö komast aö sem fyrirsæta á erlendri grund og hefur þegar komiö sér upp fallegri möppu sem hún hefur unnið ásamt nokkrum Ijósmyndurum á skömmum tíma. Vignir er líka í samtökunum og tók þátt i námskeiðinu sem haldiö var á Holiday Inn í Reykjavík fyrir skömmu á vegum „The Fas- hion Bureau” sem Les Ro- bertson veitir forstööu, unnusti Lindu Pétursdóttur. Honum líkaöi námskeiöiö vel og komst á skrá hjá fyrirtæk- inu, sem þýöir að honum verður boöinn reynslusamn- ingur við Elite Premier í London ef hann hefur áhuga. Halldóra segir aö hún gæti alveg eins hugsaö sér aö stunda föröunarnámiö í London ef Vignir færi aö vinna þar því að þar séu á- gætir skólar. „Þetta er samt allt óráöið. Kannski fer Vignir út til aö kynna sér aðstæður og sjá til hvernig honum vegnar. Ég ætla mér aö klára stúdentsprófið áður en ég fer aö hugsa mér til hreyfings.” Aðaláhugamál Halldóru og meginviöfangsefni um þessar mundir er að sjálfsögðu litla dóttirin. Þar fyrir utan hefur hún áhuga á aö feröast utan- lands, hjóla og skíðaíþróttina stundar hún töluvert. Þau Vignir hafa meöal annars far- iö saman á skíöi til Austurrík- is. Halldóra kveöst hafa ferö- ast mikiö um dagana enda sé móöir hennar flugfreyja og hafi hún flækst víöa um heim- I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.