Vikan


Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 34

Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 34
HEPPILEGUR KOSTUR FYRIR MARGA SKRIFSTOFU OG RITARA ▲ Ennþá eru konur í meiri- hluta en körlum fjölgar jafnt og þétt. ▼ Kristín Hreinsdótt ir skóla- stjóri fylg- ist meó áhuga- sömum nemend- um. SKOLINN Um þessar mundir eru skólar landsins aö taka til starfa á nýjan leik eftir sumarleyfiö. Einn þeirra er Skrifstofu- og ritara- skólinn sem rekinn er af Stjórnunarfélagi íslands. Hann hefst þann 7. septem- ber en síöustu önn lauk í júlí þegar þrír hópar nemenda voru útskrifaöir. Skóli þessi býöur upp á fjöl- breytt nám sem býr nemendur undir almenn og sérhæfö skrifstofustörf og starfar hann í nánum tengslum viö vinnu- markaöinn, aö sögn skóla- stjórans, Kristínar Hreinsdótt- ur. Bæöi er boðiö upp á al- mennt skrifstofunám og aö því búnu sérhæft nám á þremur brautum; fjármála- og rekstrarbraut, markaösbraut og tölvubraut sem er ný af nálinni. „Þar veröa nemendur búnir undir aö geta fengist viö skrif- 55 stofustörf þar sem tölvan er meginatriöið,” segir Krstín Í7S skólastjóri. „Þeir eru þjálfaðir í notkun allra nauðsynlegra for- rita sem í gangi eru, auk þess sem þeir eiga aö veröa góöir netstjórnendur. Þeir eru búnir undir aö geta haft umsjón meö breytingum á netinu, viö- bótum og þar fram eftir götun- um. Mörg fyrirtæki hefur vant- að starfskraft af þessu tagi og því er í raun veriö aö bæta úr brýnni þörf.” Aö sögn Kristínar standa 308 fyrirtæki að Stjórnunarfé- laginu og hefur skólinn haft á- gætt samstarf viö fjölmörg þeirra. „Slíkt hefur hjálpaö okkur aö fylgjast meö því hvað vinnumarkaðurinn þarfn- ast. Viö höfum reynt aö Frh. á næstu opnu 34 VIKAN 18.TBL.1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.