Vikan


Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 56

Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 56
TEXTI: GUNNAR H. ÁRSÆLSSON NÝJAR HLJÓMPLÖTUR NÝJAR HLJÓMPLÖTUR NÝJAR HLJÓMPLÖTUR NÝJAR HL FIMM DISKA SAFN MEÐ ELVIS Allt frá því að líkkistan, sem innihélt Elvis Aaron Presley, seig ofan í gröfina í Bandaríkj- unum þann 16. ágúst 1977 eða fyrir um fimmtán árum hefur stjarna þessa áhrifa- mesta rokksöngvara aldarinn- ar haldið áfram að skína og spurning hvenær hún hættir því. Mikið hefur verið rætt og ritað um Elvis, plöturnar hans hafa selst stöðugt og með til- komu geisladisksins hafa nýir möguleikar bæst við. Nú er kominn á markað fimm diska kassi með lögum Elvis Presley og ber hann heitið „The Complete 50's Masters”. Inniheldur kassinn 140 lög, allt frá fyrsta laginu, sem Elvis hljóðritaði sjálfur í þar til gerðu tæki, þar til hann var kvaddur til herþjónustu. Tíu próent þessara laga, eða 14 talsins, hafa aldrei heyrst áður. Með kassanum fylgir 92 blaðsíðna bók og sjaldgæfar Ijósmyndir. Mikið var um dýrðir um miðjan ágúst í Bandaríkjunum DOMINGO, CARRERAS, asttalda verkinu er einmitt eitt formi í landi skáeygðra því A Domingo, CABALLÉ: það besta á plötunni, Nium mi platan rennur Ijúflega í gegn, Carreras> ÓLYMPÍUARÍUR tema sem Jose Carreras öll gítarsóló á sínum stað, eilít- ó^mpfu- STÓRSÖNGUR syngur. Á undan því dúetta ið teygð og toguð eins og meistararí Þeir sem horfðu á setningarat- söngkonurnar tvær, Caballe gjarnan er vaninn á tónleikum. óperusöng. höfn ólympíuleikanna komust og Berganza, í aríunni Aðalmaðurinn, bítillinn sjálfur, ekki hjá því að sjá óperufólkið Barcarolle-Belle Nuit úr Ævin- stendur sig vel og getur verið Placido Domingo, Jose Carr- týri Hoffmanns eftir Jaques stoltur af þessari plötu sem eras og Montserrat Caballe Offenbach. Hinir söngvararnir nær hámarki í laginu While My þenja raddböndin. Út er kom- standa sig ekkert síður, til Guitar Gently Weeps. inn diskur þar sem þau þrjú, á- dæmis Domingo í Favorita ... samt þremur fremstu óperu- Spirto gentil eftir Gaetano STJÖRNUGJÖF: ★★★ söngvurum Spánar; Juan Donizetti og Pons í aríu úr FREAKY FUKIN WEIRDOZ: SENSELESS WONDER KRAFTAKARLAR Besta rokksveit sem undirrit- aður hefur heyrt í frá Þýska- landi heitir eða hét Spliff en hver örlög hennar hafa orðið er mér ekki kunnugt. Freaky Fukin Weirdoz kemur einnig frá gömlu Germaníu en fylgir nútímanum að háttum og ber tónlistin þess merki. Gringo, A.K.A., Rif Kif og Marco, eins og þeir kalla sig, spila bræð- ing þungarokks/rokks, popps og fönks, blöndu sem er mjög vinsæl um þessar mundir. Það er kraftur í þessu bandi og græjurnar oftar en ekki á góðri bjögun, reyndar er söngvarinn líka pínulítið ýktur, til þess að minnast dáðasta rokksöngvara allra tíma, sem bara í Ameríku einni átti 149 lög sem komust inn á topp 100 lista og 87 breiðskífur sem komust inn á topp 200. Ótrúlegt! Pons, Giacomo Argall og Ter- esu Berganza, sýna snilli sína. Söngvararnir flytja brot úr mörgum af frægustu óperu- verkum sögunnar, svo sem Carmen, La Boheme, Tosca, I Pagliacci og Otello en úr síð- Macbeth eftir Giuseppe Verdi. Eiginlega er hvergi brotalöm að finna. Undirleikur er líka eins og best verður á kosið frá hendi Sinfóníuhljómsveitar Barcelona. STJÖRNUGJÖF: ★★★★ A George Harrison tekst vel upp á Live in Japan enda meö einvalaliö hljóöfæra- leikara meö sér. GEORGE HARRISON: LIVE IN JAPAN GOGGI í GÓÐU FORMI Eins og Vikan greindi frá á sínum tíma fór gamli bítillinn George Harrison í sína fyrstu hljómleikaferð í fimmtán ár í desember síðastliðnum. Hafði hann með sér lið góðra hljóð- færaleikara til Japans og fremstan þar í flokki má telja Eric („Slowhand") Clapton. Nú er afrakstur ferðarinnar kominn á tvo diska og á þeim gefur að heyra öll vinsælustu lög Harrisons, svo sem Tax- man, All Those Years Ago, Devil’s Radio, Got My Mind Set on You og My Sweet Love. Svo er síðasta lagið á diski 2 hið þekkta Roll Over Beethoven eftir Chuck Berry. Greinilega hafa Harrison og gengi hans verið í prýðisgóðu Sjarmörinn Elvis, sem undir lokin var oröinn ansi mikill mör vegna ofáts, vel greidd- ur og svalur. Hann var góöur rokksöngvari en afleitur kvikmyndaleikari. ►Nýkomnir frá augn- lækni: Þýska rokksveitin Freaky Fuk- in Weirdoz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.