Vikan


Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 13

Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 13
Það þykir heldur ekki tiltöku- mál að fljúga á milla landa enda flug einn þægilegasti ferðamátinn. Ég hef alltaf haft gaman af að fljúga og ætlaði mér að vinna við það. Starfið hefur líka gefið mér tækifæri til að ferðst til landa sem ég hefði líklega aldrei komið til annars.” - Nú hefur þú farið víða, bæði í starfi og á eigin veg- um. Hverjar eru minnisstæð- ustu ferðirþínar? „Þær hafa margar bæði verið skemmtilegar og lær- dómsríkar en minnisstæðust iðasta ár ævi sinnar enda tal- aði hún ekki málið og þekkti engan. Elísabet var þá ný- fædd og Magnús að hefja skólagöngu. Eftir eðlilega byrjunarörðugleika lærðum við að meta Þýskaland og erum mjög ánægð þar. Magn- ús er í góðum skóla og Elísa- bet er hálfan daginn á leik- skóla. Við höfum einnig meira samband við fólkið okkar á ís- landi þaðan en í Afríku og það hefur mikið að segja fyrir okk- ur.” - Hefur iífið í Þýskalandi ekki breyst mikið eftir samein- Meö ungutn skólastúlkum í Tokyo. er mér fyrsta ferðin mín til Japans. Einnig fór ég skemmtilega ferð til Kenya og Lesotho þar sem ég heillaðist af villtu dýralífi og frumstæð- um lifnaðarháttum sumra ætt- bálka. í Mexíkó lentum við í stórkostlegu ævintýri sem ekki munaði miklu að endaði illa þegar loftbelgur, sem við flugum í, hrapaði. Sem betur fer sluppu allir ómeiddir en það stóð nú tæpt. Mexíkó er land andstæðnanna, þar er geysileg fátækt á meðan ríki- dæmi sumra er ótrúlegt. Ein af skemmtilegustu ferðum mínum var til Bandaríkjanna þar sem ég kynntist sögu indíána í Arizonaeyðimörkinni og Nevada. Nutum við leið- sagnar indíána á ferð okkar og gistum hjá þeim. Eins fannst mér gaman að koma til Istanbul í Tyrklandi sem er ævintýraleg borg og ólik öllum öðrum.” - Hvernig kunnið þið við ykkur í Þýskaiandi? „Því er ekki að neita að það urðu mikil viðbrigði að flytjast frá Suður-Afríku til Þýska- lands. Konan mín segir oft að fyrsta árið i Þýskalandi sé erf- ingu Austur- og Vestur-Þýska- lands? „Sameiningin hefur haft ým- islegt í för með sér, bæði já- kvætt og neikvætt. Hinn al- menni Þjóðverji finnur aðal- lega fyrir henni í formi hækk- ana á sköttum, íbúðaverði og nauðsynjavöru. Þjóðverjar skiptast í tvo hópa hvað varð- ar sameininguna, með og á móti. Mér hefur fundist athygl- isvert að búa í Þýskalandi síð- astliðin tvö ár vegna þeirra umbrota sem átt hafa sér stað í Austur-Evrópu. Allur frétta- flutningur gengur út á þessar breytingar og það hefur verið bæði lærdómsríkt og gaman að fylgjast með þessu öllu í návígi.” - Að lokum, Stefán, nú hef- ur þú verið búsettur erlendis í mörg ár, færðu aldrei heimþrá? „Núna seinni árin finn ég meira fyrir heimþrá en áður og þá sakna ég helst fjöl- skyldu minnar og vina á ís- landi. Ekki get ég heldur neit- að því að ég sakna oft íslands enda fá lönd í heiminum sem geta státað af annarri eins náttúrufegurð og landið okk- ar.” □ SITIVE LINE krem hefur bæst í hina frábœru ive línu frá ELLEN BETRIX fyrir viðkvœma húð. 'ýjjt kremið heitir ANTI-STRESS OÍíEAM. Það inniheldur hvorki i, litarefni eða rotvarnarefni og veitir húðinni vernd, nœringu og hvíld eftir annasaman dag. ■ 1 anti-stress-cream x V X ELLEN betrix SENSITIVE _____ I v IOB SENSITIVE ANDSIRE SSjjDj*'.. f'KXJR PEAUX SENS»BM-h —__ | ' — 50m,49.7Dge..75OZNETWt | f ELLEN BETRIX SENSmVE ANTl-STRESS-CR£^^ T ANT|-STRESS-CREM£ *Oosschut/ und Nachtp*5^ ELLEN BETRIX ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: Clara Kringlunni, Clara Austurstræti, Holtsapótek, Snyrtivöruverslunin Laugavegi 76, Gullbrá Nóatúni, Topptískan Laugavegi 15, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Soffía Hlemmtorgi. Andorra Hafnarfiröi, Apótek Keflavíkur, Apótek Akureyrar, Hilma Húsavík, Krisma ísafiröi. Ninja Vestmannaeyjum. Snyrtihúsið Selfossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.