Vikan


Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 51

Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 51
þarf vart að kynna fyrir kvik- myndaáhugafólki, svo skært hefur stjarna hans skinið á síðustu árum (Risky Busin- ess, Top Gun og Born on the Fourth of July). Mótleikari hans er ástralska leikkonan Nicole Kidman sem leikur Shannon Christie. Hun hefur notið mikilla vinsælda í heimalandi sínu og hefur þeg- ar skapað sér nafn í þanda- riska kvikmyndaheiminum (Days of Thunder, Dead Shannon alin upp í veröld þar sem henni hefði aldrei liöist aö hafa tillögurétt um hvernig hún hagaði lífi sínu, hvað þá aö hún fengi aö stjórna því sjálf." Sjóferðin til Ameriku breytir öllu. Yfirfull af fólki eftir aðra innflytjendaölduna árið 1892 er Boston um þessar mundir eins og heimsborg og oröin ein stærsta borg landsins - hrærigrautur og suöupottur því í raun er allt I upplausn. Shannon eigi möguleika á aö ná hinu torsótta marki verða þau aö freista gæfunnar á- samt þúsundum annarra á sléttum Oklahoma. Þau upp- götva fljótt aö landiö er ekki auðunnið en með seiglu. á- kveöni. heppni og jafnvel fyrir kraftaverk gætu þau átt svolitla möguleika á aö koma fótunum undir sig. NÝ TÖKUTÆKNI Far and Away er fyrsta bíó- segir Ron Howard. „Ég sofn- aöi á leiðinni. Þegar ég vakn- aði vorum við aö fljúga yfir þessa fallegu, grænu eyju, ír- land." Flugvélinni var millilent þar til þess að taka eldsneyti og Howard brá sér út til að anda að sér fersku lofti. Þá vatt sér að honum vingjarn- legur flugvallarstarfsmaöur, klappaöi honum á kollinn og sagöi: „Þú lítur út fyrir að eiga hér heima. Kannski ættiröu bara að verða eftir.” Calm og Billy Bathgate). Far and Away er fyrst og fremst rómantísk saga, byggð á atburöum úr sögu írlands og Bandaríkjanna. „Hún fjallar um þau öfl og þann sannfær- ingarkraft sem knýr fólk áfram I lífinu - til að mæta örlögum sínum. Þetta er saga sem margir kysu að heföi gerst í eigin fjölskyldu á sínum tíma,” segir Rod Howard leikstjóri. GÆFUNNAR FREISTAÐ Þó svo aö þau Shannon og Joseph séu fædd og uppalin á írlandi eiga þau hvort sinn upprunann í hinu stéttskipta þjóðfélagi. „Þau hefðu aldrei getað gert að veruleika heima á írlandi þaö sem þeim tókst í Ameríku,” segir handritshöf- undurinn, Bob Dolman. „Þau voru bæöi fangar þjóöfélags- háttanna. Joseph var leiguliöi sem hefði aldrei getaö um frjálst höfuð strokið og Shannon, sem átti forrétt- indum að venjast heima hjá sér, er óhrædd og ákveðin í aö koma sér áfram en hún er illa undir þaö þúin að takast á viö þann harða heim sem mætir henni. Þessar nýju aö- stæður verða Joseph aftur á móti mikil hvatning til þess aö takast á viö ný og óþekkt tækifærí. Hann er vanur því heiman frá sér aö þurfa aö láta hendur standa fram úr ermum og heldur ekki óvanur því að þurfa að nota hnefana. Á þessum tíma eru engir jafn- vinsælir í Boston og írskir hnefaleikamenn og því koma vöövar og hnefakraftur írska bóndasonarins sér vel, Jos- eph fær aö spreyta sig á þessum vettvangi með dá- góðum árangri. Um tima virö- ist jafnvel sem draumur hans um að eignast land geti orðiö að veruleika. Til þess að þau Joseph og myndin sem tekin er meö hinni nýju Panavision Super 60 kvikmyndavél sem notar 65 mm filmuna frá Kodak. Ár- angurinn er ævintýralegur á köflum og færir áhorfendum meiri vídd en þeir eiga að venjast á hvíta tjaldinu. Eink- um nýtur stórfenglegt lands- lag þessarar nýju tækni; eins og stórfengleg vesturströnd írlands, mannhafið og ringul- reiðin á strætunum i Boston og víðáttur vestursins. Þó svo að Ron Howard, Bob Dolman og framleiðand- inn Brian Grazer hafi unnið aö myndinni í átta ár var aö- dragandinn að henni miklu lengri eða allt frá bernsku þess fyrsttalda. „Ég var fjögurra ára gamall þegar ég flaug í fyrsta skipti yfir Atlantshafiö, frá New York til Vínar, til þess aö fara með fyrsta kvikmyndahlutverkið mitt, í myndinni The Journey," Með árunum varð sú löng- un æ sterkari hjá honum aö vita meira um sögu fjölskyldu sinnar og uppruna hennar. Hann er nefnilega upprunninn úr bræöslupotti Bandaríkj- anna og um æðar hans renn- ur býsna blandaö blóö. Hann rekur ættir sinar til Hollands, Englands, Þýskalands og jafnvel til Cherokee-indíán- anna á sléttum Oklahoma. Þrír af forfeðrum hans tóku þátt í kapphlaupinu til Oklahoma árið 1893. Árið 1983 leikstýrði Ron Howard sjónvarpsþáttum sem Bob Dolman skrifaði. Báðir ólu með sér draum um að gera mynd um írland. Kvöld nokkurt fór Ron Howard á hljómleika hjá írsku þjóðlaga- sveitinni The Chieftains en tónlist hennar má heyra í Far and Away. Einkum varö hann snortinn af lagi um ungt og Frh. á næstu opnu A Joseph og Shann- on komin til fyrir- heitna landsins og vita vart í hvorn fót- inn þau eiga að stíga. 18. TBL. 1992 VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.