Vikan


Vikan - 03.09.1992, Page 34

Vikan - 03.09.1992, Page 34
HEPPILEGUR KOSTUR FYRIR MARGA SKRIFSTOFU OG RITARA ▲ Ennþá eru konur í meiri- hluta en körlum fjölgar jafnt og þétt. ▼ Kristín Hreinsdótt ir skóla- stjóri fylg- ist meó áhuga- sömum nemend- um. SKOLINN Um þessar mundir eru skólar landsins aö taka til starfa á nýjan leik eftir sumarleyfiö. Einn þeirra er Skrifstofu- og ritara- skólinn sem rekinn er af Stjórnunarfélagi íslands. Hann hefst þann 7. septem- ber en síöustu önn lauk í júlí þegar þrír hópar nemenda voru útskrifaöir. Skóli þessi býöur upp á fjöl- breytt nám sem býr nemendur undir almenn og sérhæfö skrifstofustörf og starfar hann í nánum tengslum viö vinnu- markaöinn, aö sögn skóla- stjórans, Kristínar Hreinsdótt- ur. Bæöi er boðiö upp á al- mennt skrifstofunám og aö því búnu sérhæft nám á þremur brautum; fjármála- og rekstrarbraut, markaösbraut og tölvubraut sem er ný af nálinni. „Þar veröa nemendur búnir undir aö geta fengist viö skrif- 55 stofustörf þar sem tölvan er meginatriöið,” segir Krstín Í7S skólastjóri. „Þeir eru þjálfaðir í notkun allra nauðsynlegra for- rita sem í gangi eru, auk þess sem þeir eiga aö veröa góöir netstjórnendur. Þeir eru búnir undir aö geta haft umsjón meö breytingum á netinu, viö- bótum og þar fram eftir götun- um. Mörg fyrirtæki hefur vant- að starfskraft af þessu tagi og því er í raun veriö aö bæta úr brýnni þörf.” Aö sögn Kristínar standa 308 fyrirtæki að Stjórnunarfé- laginu og hefur skólinn haft á- gætt samstarf viö fjölmörg þeirra. „Slíkt hefur hjálpaö okkur aö fylgjast meö því hvað vinnumarkaðurinn þarfn- ast. Viö höfum reynt aö Frh. á næstu opnu 34 VIKAN 18.TBL.1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.