Vikan - 26.11.1992, Page 15
LIBYA
MAURITANIA
MALI
SUDAI
CHAD
NIGERIA
ETrllOPIA
KEN 'A
ZAIRE
TANZAI
ANGOLA
ZAMBIA
NAMIBIA
BOTSWANA
Leiðin um Afríku
sem Bergþóra
fór er mörkuó
meó rauðu hér á
kortinu.
► Öldung-
ur á ferli í
Fez.
< í ferö-
inni var
íslenskur
strákur,
Jón aó
nafni. Hér
sést hann
fyrir miöju
meö
sænska
Kris og
Colin frá
Ástralíu til
hægri.
meö mataræðið en svo að ég
hafði þyngst nokkuð þegar ég
kom heim.
Ýmist gistum viö f tjöldum
eöa undir berum himni og þá
með flugnanet strengd yfir
okkur - ég svaf jafnan mjög
vel. Oft var fólk orðið lúið á
kvöldin eftir langt ferðalag.
Því var gjarnan gengið
snemma til náða enda farið
snemma á fætur næsta dag. í
mínum hópi var eingöngu
ungt fólk, frá 21 til 32 ára og
voru flestir 21 eða 22. í hinum
hópnum var aldursskiptingin
breiðari en þar var sá elsti um
fimmtugt. Ég held að allir sem
eru heilsuhraustir og f góðri
líkamlegri þjálfun geti farið í
ferö af þessu tagi. í einhverj-
um bæklingi stendur hins veg-
ar að fólki yfir fertugt sé ekki
ráðlagt að slást í förina en
auðvitað er mismunandi
hversu vel fólk er á sig komið.
SKILUR MIKIÐ EFTIR
Þaö er ekki síður skemmtilegt í
svona ferð að kynnast ferðafé-
lögunum. Þetta var mjög góð-
ur hópur og í honum var fólk
frá Bandaríkjunum, Kanada,
Ástralíu, Bretlandi, Svíþjóð og
Sviss. Auk þess var islenskur
strákur í hópnum. Ég skrifast á
við nokkra og hver veit nema
ég eigi eftir að heimsækja þá
og þeir mig. Svona ferð skilur
mikið eftir sig.“
- Ráðleggur þú fólki að
takast á hendur ferö af þessu
tagi?
„Já, alveg hiklaust. Mér
fannst bæði tímanum og pen-
ingunum vel varið með þessu
móti. Sumir kunningjarnir
spurðu mig hvernig ég tímdi
þessu og hvers vegna ég
keypti mér ekki frekar bíl.
Maður getur alltaf safnað sér
fyrir bíl en í svona ferð fer ég
líklega aldrei aftur." □
▲ Mikil-
fenglegar
rómverskar
rústir í
Valdolis.
k Þreyttir
feróalangar
hjúfra sig
upp aó
sessunaut-
um sínum
og reyna
aó halda á
sér hita því
þaó er
ekki bara
kalt á
íslandi í
desember.
24.TBL. 1992 VIKAN 15