Vikan


Vikan - 26.11.1992, Síða 24

Vikan - 26.11.1992, Síða 24
GALE HAYMAN SNYRTIVÖRUR Fyrir rúmu ári setti bandaríski snyrtivörufrömuðurinn Gale Hayman á markaðinn nýjar vörur sem hafa farið sigurför um heiminn á ótrúlega skömmum tíma. Galdurinn segir hún að sé fyrst og fremst fólginn í frumleika og því að gera eitthvað sem ekki hefur verið gert áður. Nýja andlitsförðunarlínan hennar hefur slegið í gegn svo um munar en hún nefnist GALE HAYMAN - BEVERLY HILLS. Hún býr yfir ótrúlegri fjöl- breytni og er farðinn þar að auki svo einfaldur í notkun að sagt er að það sé útilokað að gera mistök, til dæmis hvað varðar samval lita. Aðferðin er byggð á því að allir litirnir eru einfaldlega miðaðir við augn- litinn - einföld og örugg regla. Gale Hayman segir að hún hafi haft það í huga þegar hún lagði drög að hinum nýju snyrtivörum sínum að reyna að koma til móts við konur tí- unda áratugarins, í þeirri vissu að konur hefðu aldrei fyrr hugsað svo mikið um útlit- ið og nú. Línurnar eru þrjár, það er að segja förðunarlína og ilm- vatnslína undir nafninu GALE HAYMAN - BEVERLY HILLS. Þess má geta að umboðsfyrir- tæki hennar hér á landi, Rekís, mun gefa öllum þátt- takendum í forsíðustúlku- keppni Vikunnar eitt sett og er hvert þeirra að andvirði 17.000 króna. Umbúðirnar og öskjurnar bera lit hlébarðans - og eins og meðfylgjandi mynd sýnir er Gale Hayman verðugur fulltrúi framleiðslu sinnar - og klæð- ist þess vegna viðeigandi föt- um. Um árangur förðunarinn- * Forsíóuna prýöir aó þessu sinni Birna Bragadóttir frá lcelandic Models. Hár- greiósluna annaóist Erla hjá Hári og föröun í Faxafeni, en Kristín Stefánsdóttir faróaói hana meó Gale Hayman - Beverly Hills. TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.