Vikan - 26.11.1992, Síða 25
Forsíðustúlkur Vikunnar hafa verió snyrtar fyrir myndatöku
með Gale Hayman - Beverly Hills. Þær fá hver og ein úrval af
snyrtivörum fyrirtækisins að andviröi liðlega sautján þúsund
króna. Myndin sýnir gjafasettið eins og umboöið valdi það
saman.
Gale Hayman. Að sjálfsögðu
máluð með eigin snyrti-
vörum og í fatnaöi við hæfi.
ar er heldur engin spurning.
Hún ber snyrtivörum sínum
fagurt vitni.
Einnig er um að ræða ilm-,
bað- og kremlínu undir sama
nafni.
BEVERLY HILLS SKIN
CARE INSTITUTE YOUTH-
LIFT er þriðja línan sem um
ræðir. Hún er fólgin [ húð-
kremum til verndar og endur-
nýjunar húðinni auk hreinsi-
vökva fyrir augn- og andlits-
farða. A þeim vettvangi eru
einkunnarorð Gale Hayman
þessi: Það skiptir engu máli
hvað þú ert gömul - það sem
máli skiptir er hversu gömul
þú lítur út fyrir að vera.
Þetta eru öll nauðsynleg
húðkrem, verndandi, mýkjandi
og endurnýjandi og með
fjölda virkra efna. □
I Lóninu á Loftleiðum
verður framreitt glæsilegt
jólahlaðborð á aðventunni,
frá 27. nóvember -
22. desember.
Matreiðslumeistarar
hótelsins sjá til þess að
hlaðborðið svigni undan
ljúffengum réttum -
bæði í hádeginu og á
kvöldin; hvítlauksrist-
aður smáhumar, síld,
hunangsreyktur lax,
Svartaskógar paté,
í HÁDGGIM 1.395 KK. Á HA.\.\ grísasteik, reyksteikt
Á K\ÍÍIilll.\ 1.980 Kll. Á MAM lambalæri, hreindýra-
buff, ris á l'amande, kanelkrydduð epli,
íslenskir ostar og ótal margt fleira.
Allir jólahlaðborðsgestir eru sjálfkrafa þátt-
takendur í glæsilegu ferðahappdrætti. Dregið
verður 23. desember um flugfar fyrir tvo með
Flugleiðum til London. Það fer vel um þig í
Lóninu og starfsfólk okkar leggur sig fram um
að gera þér borðhaldið sem ánægjulegast.
Borðapantanir í síma 22321.
FLUGLEIDIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Þegar jólin liggja í loftinu
Kristín Stefánsdóttir snyrti- og förðunarmeistari fer meö
umboð fyrir Gaie Hayman á íslandi. Hér er hún ásamt Helgu
Jónsdóttur sölumanni Rekís.