Vikan


Vikan - 26.11.1992, Page 38

Vikan - 26.11.1992, Page 38
TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR / UÓSM.: JACOB SUCHARD TOBLER FRÆC NÆI rÐIN H R ORI AFÐI DIÐ I:1 hW II FJÓLUBLÁU KÝRINNAR Fegurðardísir og fyrir- sætur sækjast eftir því að koma fram í auglýs- ingum og þær eru því ánægð- ari þeim mun meiri athygli sem þær vekja. Ein er þó sú „fyrirsæta" sem yrði heldur ó- hress ef hún gerði sér grein fyrir því að athyglin hafði næstum orðið henni að ald- urtila. „Fyrirsætan" er engin önnur en fjólubláa kýrin í Milka-auglýsingunum. Milka-kýrin var lengi vel ó- sköp venjuleg kýr. Hún heitir Schwalbe (Svala), er tólf vetra og á heima í fjallinu 350 metra ofan við þorpið La Lenk í Simmenthal í Sviss, alllangt austan við Genfarvatnið. Þar bítur hún gras í haganum í góðum félagsskap þeirra Perle og Lori sem bregða sér stundum í Ifki Milka-kýrinnar ef Schwalbe er ekki upplög í auglýsingamynda- eða kvik- myndatöku. ◄ Vinsæid- ir Schwal- be eru ótrúlegar. Þau börn sem hafa fengió aö kynnast henni óska sér einskis frekar en þessa púslu- spils. J 1 V ay Laif pur des Alpes Suisses BÖRNIN SKRIFA SCHWALBE Elisabeth Misteli, blaðafulltrúi Suchard Tobler súkkulaði- vérksmiðjanna, sagði í viðtali við Vikuna að Schwalbe væri mjög vinsæl meðal barna, sérstaklega í Þýskalandi, þar sem hún er hvað þekktust. Þaðan berst henni fjöldinn allur af bréfum. Börnin spyrja hvar hún eigi heima og biðja um að fá að heimsækja hana. Upphafið að öllu þessu má þó ef til vill rekja til frásagnar í þýska blaðinu Bild-Zeitung. Þar var sagt frá Schwalbe og afleiðingin var sú að fólk tók að streyma til Lenk og síðan út f hagana þar sem kýrin Þaö er greinilega engin nýj- ung aö auglýsa svissneskt súkkulaöi meö kúa- myndum. Þetta er gömul súkkulaði- auglýsing frá Suchard en þegar þessi aug- lýsing var góö og gild hafði enginn lát- iö sér detta í hug aö láta kúna vera fjólubláa. 38 VIKAN 23.TBL. 1992
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.