Vikan


Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 39

Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 39
heldur sig. Átroðningurinn var orðinn svo mikill að eigandi Schwalbe velti því fyrir sér í alvöru hvort ekki væri réttast að fara með hana í sláturhús- ið og láta slátra henni til þess eins að fjölskyldan fengi frið á bænum. Kvikmyndatökugengi frá sjónvarpsstöðvum og blaða- menn og Ijósmyndarar létu að geta leyft henni að lifa áfram og láta fara vel um sig í haganum eða í fjósinu, þótt ekki græddi hann meira á mjólkinni úr henni. UNDRANDI Á AÐ HÚN SKULI EKKI VERA FJÓLUBLÁ - Margir þeirra sem komist hafa að dvalarstað kýrinnar Schwalbe hefur verið á „eftirlaunum" frá því í fyrra en þrátt fyrir aldur sinn eignaðist hún kálf í mars í vetur. Kálfurinn er hraustur og efnilegur og sá tíundi sem Schwalbe eignast um ævina. Eigendur hennar segja að það gangi kraftaverki næst að svona gömul kýr skuli eignast kálf. Hún er heldur ekkert sérlega spör á mjólkina - mjólkar eina 15 lítra á dag. Framan af fékk kálfurinn helming mjólkurinnar. Það talar enginn lengur um sláturhús í sambandi við Schwalbe! heldur ekki á sér standa í Lenk. Fólk tók að hringja til eigandans, eftir að þvf hafði eftir alls kyns krókaleiðum tekist að komast að nafni hans og símanúmeri. Átroðn- ingurinn var að verða óþol- andi. Fólk skrifaði bóndanum hvaðanæva að og sagði: Kýr er bara kýr og þegar hún hættir að mjólka og hættir að eignast kálfa er ekkert við góðu og hafa komið til að sjá hana hafa eiginlega orðið mest undrandi á því að hún skuli ekki vera fjólublá eins og hún er í auglýsingunum. Það eru ekki bara börnin sem verða hissa heldur fullorðnir llka, segir Elisabeth Misteli. Tilboð hafa borist frá ýms- um skemmtigörðum, meðal annars frá hinum þekkta Europa-Park í Rust f Þýska- Þetta er bærinn hennar Schwalbe - fjólubláu kýrinnar í Milka-auglýsingunni. hana að gera annað en láta slátra henni. Það kemur ekki til greina að vera að halda hana eins og eins konar „elli- lífeyrisþega" á meðan ótelj- andi manneskjur um allan heim líða skort. Aðrir sögðu að bóndinn hefði grætt nóg á því að láta kúna koma fram í sjónvarpsauglýsingum til þess landi, þar sem farið er fram á að fá Schwalbe keypta. Bóndakonan segir þó að ekki komi til greina að selja hana, hún sé orðin gömul og myndi áreiðanlega þjást af heimþrá yrði hún send f burtu. - Hún á að fá að lifa glöð í ellinni þar sem hún þekkir sig, segir bóndakonan. □ Listræn verslun fyrir konur með fágaðan smekk TED LAPIDUS Cliristian ÐiorBijoux -PARIS— BARRIE KNITWEAR accessoires Laugavegi 61 • Reykjavík • Sími: 13930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.