Vikan


Vikan - 26.11.1992, Page 41

Vikan - 26.11.1992, Page 41
Chanel hafa hælana þurfa aö hafa sig alla viö. Af þeim vörum sem voru kynntar þegar blaðamaður var í heimsókn bar hæst nýjan andlitsfarða sem er hinum ýmsu eiginleikum gæddur. Farði þessi ber heitið Teint Lumimnére Fluide og var kynntur í Nýlistasafni Parísar- borgar. Hann hefur marga eiginleika sem ekki hafa þekkst áður í vöru sem þess- ari. Fjórir þættir eru þar helst- ir: Sérhæfð dreifing á endur- kasti Ijóss, gagnsæi, mýking- ar- og næringaráhrif á húðina og svo slakandi verkun. Farðinn er þannig upp- byggöur að rokgjarnar sílikon- eindir eru uppistaðan og gufa mjög hratt upp þannig að eng- in efni faröans verða eftir nema þau sem aðalhlutverki gegna eins og litar-, mýking- ar- og næringarefnin ásamt nokkrum fleiri. Engin fituefni eru í farðanum en sílikonefnin hafa bæði eiginleika fituefna - það er að auðvelt er að bera farðann á þar sem hann er hæfilega þykkur - og svo vökvaeiginleika sem gera þaö að verkum að þau gufa auð- veldlega upp. Það sem kalla má örkúlur (microspherur) sem manns- augað fær ekki greint er eitt af því sem gegnir lykilhlutverki í þessari framleiðslu. Þessar örkúlur eru þeim eiginleikum gæddar að endurkasta stærst- um hluta þess Ijóss sem á þær fellur og dreifa því í allar áttir. Þaö gerir það að verkum að þegar þær eru til dæmis í djúpum hrukkum lýsa þær ó- jöfnuna upp þar sem vana- lega er skuggi þannig að hrukkan verður illsjáanleg og húðin lítur út fyrir að vera rennislétt. Hún endurkastar mjúku, fallegu og eölilegu Ijósi eins og venjuleg húð gerir í stað annaðhvort glampa eins og vill verða með sum önnur efni eða þá að þau eru of á- berandi mött. Það er því sama á hvaða tíma dags þessi vara er notuö, hún bregst eölilega við mismunandi tegundum Ijóss. Þessar örkúlur eru einn- ig notaðar í ýmsar aðrar förð- unarvörur fyrirtækisins. Kynningin í Nýlistasafninu var frábær þar sem eiginleik- um farðans var lýst á mjög táknrænan hátt og þátttak- endum gefið færi á að kynn- ast þeim af eigin raun. í upp- hafi voru gestirnir leiddir í gegnum göng úr hvítum lín- dúk sem tölvustýröur Ijósgjafi var fyrir aftan og líkti eftir mis- munandi Ijósi sólarinnar allt ▲Jacques Polge er nú yfirilmvatns- hönnuöur Chanel. Hann hefur veriö þaö sem kallaö er „nef“ fyrirtækisins síöan 1978 og hefur meðal annars hann- aö fjóra þekkta ilmi; ANTAEUS, COCO, l'Eau de Parfum No 5 og loks EGOISTE. Hann er þriöji ættliöur sem hefur þennan starfa. frá sólarupprás til sólarlags. Með þessu var veriö að undir- strika þá eiginleika farðans að bregðast mjög kröftuglega við mismunandi tegundum Ijóss og að hægt sé að nota hann allan daginn. Næst var gegn- sæi faröans undirstrikað þar sem stúlka sat bak við gler og var að farða sig en áhorfend- ur voru í myrkrinu fyrir utan. Gegnsæi hans er komið til vegna þess að sílikonagnirnar gufa allar upp og fátt eitt verö- ur eftir sem er sjáanlegt ann- að en litarefnið sem gert er úr hágæða næloni. Vegna þessa kemur húðin mjög vel í Ijós því faröinn er mjög gegnsær þrátt fyrir að hann gefi húðinni fallegan lit. Farðinn inniheldur mikiö af efnum sem mýkja húðina. ► Dominíquo Moncourtois yfirmaöur og yfirhönnuður föröunar- deildarinnar á skrifstofu sinni. Hann segist fremur líta á sig sem tæknimann en listamann en þaö er öruggt aö hann dreymir í litum og um liti. T Kynning hinum geröum and- litsfarða fyrirtækisins. Sýningarsvæö- inu var annars fjögur hverju var gulum, rauö um, og bláum. Þar var andlits- myndablokk uppi á vegg og nóg af andlits- faröa sem nota átti viö aö faröa mynd- ina. Hver tók sitt eintak meö sér og bar áhrif litanna mismunandi lýsingu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.