Vikan - 26.11.1992, Side 58
Óvænt endalok.
AÐALRÉTTUR
HÁTÍÐARGRÍSAKÓTILETTA
Grísakótilettur
salt oa pipar
karrí
paprika
smiör til steikinaar
3 dl vatn
1 tsk. kiötkraftur
3 lárviðarlauf
4 neaulnaalar
1 tsk. timian (2 areinart
Kótiletturnar kryddaðar, brúnaðar í smjöri
beggja megin, vatni hellt yfir ásamt kjötkrafti,
lárviðarlaufum, negulnöglum og timian. Látið
malla við hægan hita í 10 mín.
SÓSA:
1 epli. skorið í litla bita
1 meðalstór laukur. saxaður
150 a Flúðasveppir
2 dl rjómi
2 msk. rjómaostur
smiör til steikinaar
Eplið, laukurinn og sveppirnir er brúnað í
smjöri, rjóminn og osturinn brætt saman.
Þessu er bætt við soðið af kótilettunum og lát-
ið malla í nokkrar mínútur.
Framreitt með léttsoðnu nýju grænmeti og
til dæmis soðnum kartöflum.
EFTIRRÉTTUR
ÓVÆ.NT ENDALOK
BOTN:
100 a makkarónukökur
100 g döðlur
1 1/2 Pipp súkkulaði
2-3 msk. kókosmjöl
1/2 dl sérrí
Döðlur og súkkulaði brytjað niður, makka-
rónukökurnar muldar. Þessu er skipt í 4 skál-
ar ásamt kókosmjölinu, vætt með sérríi.
Ofan á þetta er sett smátt skorið:
1 banani
2 mandarínur
2 kiwi
16 vínber. skorin til helminaa
Ofan á ávextina er sett góð sneið af kanilís
sem búinn er til daginn áöur.
KANILÍS:
3 eaa
3 msk. svkur
1/2-1 tsk. kanill
1/4 lítri rjómi
safi úr 1/2 sítrónu
Rjóminn er fyrst þeyttur með kanilnum, síðan
eru egg og sykur þeytt saman í létta Ijósa
kvoðu, rjómanum blandað varlega saman við
ásamt sítrónusafanum, sett í form og fryst.
Síöast af öllu kemur ítalskur marenas:
175 a flórsvkur
5 eaaiahvítur
Þeytt stíft saman, smurt yfir skálarnar og sett
undirgrill í u.þ.b. 2 mín.
Kristín Daníelsdóttir á Hótel Óöinsvéum.
58 VIKAN 24. TBL. 1992