Vikan


Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 68

Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 68
TEXTIOG MYNDIR: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR OG FLEIRI FJOLBREYTILEG STARFSREYNSLA NAUDSYNLEG GpÐUM HOTELSTJORA - SEGIR HANS VON ROTZ, SKÓLASTJÓRI í SVISSNESKA HÓTELSKÓLANUM LES ROCHES Hans von Rotz skólastjóri bendir okkur á aó ísland sé komið inn á kort skólans. Þaö iiggja þræöir frá 63 þjóðlöndum til Les Roches. Iþorpinu Bluche í 1287 metra hæð yfir sjávarmáli í kantónunni Valais austur af Genfarvatninu í Sviss er hótelskólinn Les Roches. Svissneskur auðkýfingur, Marcel Cli- vaz, á skólann en svissnesku hótelsamtökin, Sviss Hotel Association, reka hann. Á hverri önn stunda um fimm hundruð nemendur frá sextíu og þremur þjóðlöndum bóklegt nám við skólann en jafnstór hópur er á sama tíma í verklegu námi vítt og breitt um Sviss. Tveir íslendingar hafa verið í Les Roches. Annar lauk námi í vor en hinn lýkur námi að ári. Samkvæmt gögnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna voru þrjátíu og átta námsmenn við nám í hótelstjórnun síðasta vetur og hafði fækkað um fjóra miðað við árið á undan. Við brugðum okkur til Sviss og ræddum við Hans von Rotz, skólastjóra Les Roches, og síðan fengum við að heyra hvernig Sigrúnu Ósk Þorgeirsdóttur frá Rifi á Snæfellsnesi hef- ur líkað námið í skólanum. Hún er á öðru ári og er um þessar mundir í starfsþjálfun í eld- húsinu á Hótel Sögu. KENNT Á ENSKU Von Rotz skólastjóri sagði að skólinn yrði fimmtíu ára á næsta ári. - Fyrst var þetta al- þjóðlegur menntaskóli. Margir nemendanna voru frá Miðausturlöndum, sérstaklega íran. Þeim fækkaði árið 1978-79 þegar Komeini náði völdum svo Clivaz ákvað að breyta skól- anum í hótel- og ferðamálaskóla. Kennt var á ensku Og var þetta fyrsti hótelskólinn í Sviss þar sem það var gert. Kennslan hófst 1979 en skólinn brann um páskana 1985. Að endur- byggingu lokinni var tekin upp samvinna við Sviss Hotel Association sem hefur rekið skól- ann frá því hann var vígður 1. janúar 1987. SHA er samband yfir 2700 hótela í Sviss og voru samtökin stofnuð árið 1882. Hversu margir hótelskólar eru í Svlss? - SHA á tvo skóla auk Les Roches. Elstur er skólinn í Lausanne. Þar er kennt á frönsku en þýskumælandi skóli er í Thun, skammt frá Bern. Samtök svissneskra veitingahúsa eiga tvo skóla, í Zurich og Genf, og stéttarfélag matreiðslumeistara á skóla í Luzern. Auk þess eru nokkrir einkaskólar svo alls eru skól- arnir milli tíu og tuttugu talsins. Hér eru engir ríkisreknir hótelskólar. Það stafar meðal ann- 68 VIKAN 24.TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.