Vikan


Vikan - 26.11.1992, Side 85

Vikan - 26.11.1992, Side 85
I STJÖRNUSPA HRÚTURINN 21. mars-20. aprfl Svolítil tillitssemi sakar ekki ef þú vilt komast hjá að virka fráhrindandi. Annríki skammdeg- isins gæti gert þig einræna(n) af og til en þú ert ekki ein(n) í heim- inum. Gott tækifæri gæti gefist 3. desember en reyndu að komast hjá óþægindum 9. desember. NA xj 21-< NAUTIÐ apríl-21. maí Getur verið að þú takir góðum hlutum sem gefnum? Kannski hættir þér til að líta svo- lítið stórt á þig um mánaðamótin. Þótt desember byrji vel er á- stæðulaust að setja sig á háan hest. Taktu þátt í hversdags- vafstri kunningja þinna. TVÍBURARNIR 22. maí-22. júní Þú ert að komast í gegn- um ákveðið álagstímabil og getur farið að slaka á og njóta lífsins upþ úr 3. desember. Þú færð tækifæri til að leiðrétta misskiln- ing og um leið rennur upp fyrir þér Ijós varðandi eitthvaö sem hefur vafist fyrir þér. Eldfimur dagur 9. desember. KRABBINN 23. júní-23. júlí Þú ert í tilfinningalegri uppsveiflu um þessar mundir og breytingar liggja í loftinu. Róman- tík og draumórar eru freistandi en misstu ekki sjónar af raunveru- leikanum. Hafðu sanngirni að leiðarljósi. Níundi desember gæti orðið afdrifaríkur og eftirminnileg- ur. UÓNID 24. júlí-23. ágúst Þú átt góða daga í vændum um mánaðamótin og vinsældir þínar fara vaxandi um leið og þú gefur þinum nánustu meira af þér. Hugmyndaflugið er í góðu jafnvægi og útgeislun þín nær hámarki kringum 9. desem- ber þegar tunglið er fullt. Þér er óhætt að slaka á. MEYJAN 24. ágúst-23. sept. Dómgreind þín er ekki með besta móti síðustu daga nóvembermánaðar en skynsemin nær yfirtökunum um 3. desem- ber. Eftir það kemur svolítil sjálfs- rækt að góðum notum. Flestir dagar í annarri viku desember verða þér bæöi örvandi og á- nægjulegir. VOGIN 24. sept.-23. október Þú ert í nokkuð góðu andlegu jafnvægi um þessar mundir og eftir mánaðamótin færðu enn betri mynd af stöðu mála en þú hafðir í nóvember. 4. desember gefst þér tækifæri til að greiða úr minni háttar vanda- málum. Svolítil rómantík virðist vera á næsta leiti. SPORÐDREKINN 24. október-22. nóv. Spennandi sambönd virðast vera allt í kringum þig en gerðu þér grein fyrir þvi að spennan skapast ekki eingöngu af atburðum heldur viðbrögðum þínum við þeim. Útkoma helgar- innar 4.-6. desember er undir þér komin og 9. desember gæti orðið dagur mikilla tækifæra. BOGMAÐURINN 23. nóv.-21. desember Allt virðist vera með kyrr- um kjörum hjá þér út nóvember- mánuö en eftir mánaðamót fer innri spennu að linna svo að þú verður aftur í essinu þínu. Þá get- uröu farið að slaka á og taka gleði þína aftur. Eftir 5. desember finn- urðu sjálfa(n) þig smám saman. STEINGEITIN 22. des.-20. janúar í lok nóvember gæti kom- iö upp viss kuldi í nánu sambandi og djúp þörf fyrir félagsiega viður- kenningu gæti haft ýkt áhrif á sambandið eftir mánaðamótin. Til- finningar þínar eru á viökvæmu stigi í kringum 3. og 4. desember svo að þér væri hollt að reyna að sjá hlutina í víðu samhengi. VATNSBERINN 21. janúar-19. febrúar Beittu sjálfa(n) þig aga í félagslífinu og reyndu að skuld- binda þig ekki um of. í byrjun desember ættirðu að njóta af- rakstursins af erfiði þínu. Næstu dagar eftir 6. desember verða fremur rólegir og tíðindalitlir - en árið er ekki búið ennþá. FISKARNIR 20. febrúar- 20. mars Gerðu hreint fyrir þínum dyrum í lok nóvember. í kringum mánaðamótin hefst eins konar einfaratímabil hjá þér og þú ferð að endurmeta framtíðarmarkmið þín. Búðu þig undir sérkennilega helgi 3. desember. í kringum 9. desember hefst tími mikilla áætl- ana. VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími: 39990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari, Ásta K. Árnadóttir, Elva B. Ævarsdóttir, Halla R. Ólafsdóttir. Erna Guðmundsdóttir Porgerður Pálsdóttir Kristín Kristjánsdóttir HÁRGREIÐSLUSTOFAN GRESÍKA Raudarárstig 27-29, 2. hæó Sími 22430 Æ RAKARA- 0G HÁRGREIÐSLUSTOFAN GREIFIM HRINGBRAUT 119 S 22077 HÁRSNYRTISTOFAN 2 QRAMDAVEQI 47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra Veitum 10% atslatt við afhendingu þessa korts! Strípur i ollum litum — hárlitur pcrmancnt fyrir allar hárgerðir. Llrvals hársnyrtivorur. Opið á laugardögum. Hrafnhildur Konráðsdóttir hárgreiðslumeistari Þuríður Hildur flalldórsdóttir hársnyrtir \SfMí 13314 íLunst RAKARA- & HARqR£/ÐSMSTVFA HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVÍK 24. TBL. 1992 VIKAN 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.